Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 43

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 43
Búnaðarskýrslur 1958—60 41* Árið 1937 raun innvegin mjólk og framleiðsla búsins hafa verið svipað og 1936. En árið 1938 mun innvegin mjólk til þess og framleiðsla hafa verið minni, enda hætti búið á árinu. Tölur um þessi tvö ár hafa ekki fundizt, og er það sem hér hefur verið um þau sagt eftir frásögn kunnugra manna. — Mjólkurbúið á Akranesi seldi þau ár, er það starf- aði hið fyrra skiptið, alla þá mjólk, er jiað tók á móti, sem gerilsneydda nýmjólk, og að því er Sveinn Tryggvason segir í riti sínu um Mjólkur- iðnað á íslandi, þurfti það að kaupa eitthvað af mjólk frá Mjólkurbúinu í Borgarnesi til þess að fullnægja mjólkurmarkaðinum á Akranesi. Sveinn segir, að árleg mjólkursala á Akranesi þessi ár hafi verið um 400 þús. lítrar. Ekki eru til nákvæmar tölur um það, hve margir bændur hafa lagt inn mjólk í mjólkurstöð 1960, en þeir munu liafa verið rétt við 4000, eða rúmlega % allra bænda landsins. Helztu heimildir um þróun Mjólkuriðnaðarins hér á landi eru: Bún- aðarfélag íslands. Aldarminning. Síðara bindi, bls. 376—395. Sveinn Tryggvason, Mjólkuriðnaður á íslandi, Rvík 1947. Árbók landbúnaðar- ins, 1950 og síðar. Auk þess eru fjölmargar ritgerðir í Búnaðarritinu og Frey til leiðbeiningar um meðferð mjólkur. 8. Slátrun búfjár og kjötiðnaður. Slaughtering of livestock and processing of livestock products. Framleiðsla sláturafurða hefur frá upphafi sögu okkar verið annar höfuðþáttur landbúnaðarins hér á landi. Sláturafurðir hafa jöfnum höndum verið kjöt og mör til matar, og gærur og húðir til skjólfatnaðar og skófatnaðar. Þó að afkoma þjóðarinnar hafi að mjög miklu leyti byggzt á slátur- afurðum, var lengi lítið hirt um að vanda til slátrunarinnar og með- ferðar sláturafurðanna. Fram til 1907 var sláturpeningi ýmist slátrað heima, í fjárhúsum, útiskemmum, bæjardyrum eða undir beru lofti við lélegar aðstæður, eða í kauptúnum á blóðvelli, þar sem bændurnir önnuð- ust slátrunina sjálfir með heimafólki sínu eftirlitslaust. Kjöt það, sem selt var til útflutnings, var saltað í tunnur, en það sem tekið var til heimilisnotkunar ýmist saltað eða reykt í eldhúsrótinni. Mörinn var bræddur og formaður í tólgarskildi, jafnt sá, er notaður var heima, og hinn, sem seldur var, nema það, sem tekið var i blóðmör eða lifra- pylsu. Úr gærunum voru á þjóðveldisöld gerðir feldir, síðar seldir sem „klippingar“, en á síðari öldum voru þær ralcaðar og sltinn og ull selt hvort í sínu lagi til útlanda, en mikill hluti skinnanna notaður heima til skógerðar (,,skæðaskinn“). Nokkur hluti þeirra var þó notaður með ullinni (,,gæruskinn“) ýmist til rúmfatnaðar eða til ábreiðslu á söðla (og hnakka). f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.