Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 50

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 50
48* Búnaðarskýrslur 1958—60 11. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1960. Value of the agricultural production 1960. Töflur XIII A og B (bls. 52—55) sýna verðmæti landbúnaðarfram- leiðslunnar 1960 sundurliðað eftir afurðum og sýslum. Tafla XIII A sýnir verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar alls, tafla XIII B verðmæti framleiðslu bænda sérstaklega. Verðmæti afurðanna er hér ekki reiknað eftir skattmati, heldur eftir framtöldu magni til búnaðarskýrslu og endanlegu afurðaverði til framleiðenda, þar sem það er til, annars eru sláturafurðir reiknaðar því verði, sem framleiðendum er ætlað í verðlagsgrundvelli 1. sept. 1960— 30. ágúst 1961. í þeim sýslum, er selja mjólk til mjólkurstöðva, er mjóikin, önnur en fóðurmjólk, reiknuð með því verði, er mjólkurstöðin, sem framleið- endur skiptu við, greiddi endanlega. í þeim sýslum, sem enga mjólk selja til mjólkurbúa, er mjólkin reiknuð á kr. 3,25 á kg, en ef mjólk hefur verið seld úr hluta sýslunnar, er hún reiknuð á áætluðu meðal- verði milli kr. 3,25 og endanlegs verðs mjólkurbúsins. Aðrar afurðir af nautgripum eru reiknaðar þannig, að meðalverð fyrir fellda kú var reiknað 1600 kr„ fyrir geldneyti 2600 kr„ og fjTÍr kálf 500 kr„ sem er áætlað meðalverð fyrir ungkálfa og alikálfa, en kálfar eru taldir fram án sundurgreiningar eftir aldri. Byggist þessi verðlagning á því, að samkvæmt athugunum, sein gerðar hafa verið, á meðalfall af lcú að vera 137 kg, en grundvallarverð að meðaltali um 10 kr. (K I ltr. 11,60, K II og III kr. 9,08). Meðalfall af geldneyti er sam- kvæmt athugun 144 kg (grundvallarverð 17—18 kr. kg), en meðalfall af alikálfi 53% kg og meðalverð nál. kr. 18,50. Með því að ekki er hægt að reikna þetta nákvæmlega, einkum af því að hlutfall tölu alikálfa og ungkálfa er breytileg eftir sýslum og verðið breytilegt eftir verzlunar- stöðum, var reiknað með tölum, er voru hagstæðar til reiknings og nærri meðalverði, og með vissu ekki of háar. Sláturafurðir sauðfjár eru hér reiknaðar til verðs eftir meðalfall- þunga sláturfjár í hverri sýslu, eins og fallþunginn er reiknaður á bls. 34*—35*, og grundvallarverði. Lömb seld til lífs eru reiknuð á sama meðalverði og sláturlömb í sýslunni. Afurðir af hrossum eru reiknaðar með grundvallarverði og gert ráð fyrir, að meðalfallþungi fullorðins hross hafi verið 206,5 kg, en tryppis og folalds 88 kg. Þess er að geta, að tryppi 2—3 vetra eru mjög fá, og er hér því aðallega um folöld að ræða. Um verðmæti garðávaxta er það eitt að segja, að rófur og kartöflur eru reiknaðar til verðmætis samkvæmt grundvallarverði, en aðrar garð- jurtir og gróðurhúsaafurðir eru taldar fram i krónum, og þarf þar engan útreikning. Um tekjur af hlunnindum er það að segja, að kg af æðardún er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.