Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 57

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 57
Búnaðarskýrslur 1958—60 55* ur landbúnaÖarafurða leiti sér tekna utan landbúnaÖarins í vaxandi mæli (talið í þús. kr.): 1954 1957 1958 1959 1960 Launatekjur búlausra..... 63 120 91 073 93 349 94 936 98 875 Kaupgreiðslur bænda ..... 62 502 78 853 79 966 74 222 79 832 Mismunur 618 12 220 13 383 20 714 19 043 Vinnulaun greidd í fríðu, sem greidd eru því nær einvörðungu af bændum og eru vantalin meir 1954 en síðar, eru jafnt vantalin sem launatekjur og kaupgreiðslur, og breytir vantalning þeirra því hlutfalli talna þessara ekki verulega. Tekjur af húseignum hafa verið taldar fram, í þús. kr.: 1954 1957 1958 1959 1960 Af bændum.................. 4 200 7 092 7 439 7 865 8 516 Af búlausum................ 492 888 1 005 888 1 139 Samtals 4 692 7 980 8 444 8 753 9 655 Tekjur þessar af húseignum eru að mestu leyti reiknaðar leigutekj- ur af eigin húsnæði. Hækkunin, er verður á þessum tekjulið 1957 og síðar, stafar að talsverðu leyti af því, að Hagstofan byrjaði það ár að reikna leigutekjur af eigin húsnæði hjá þeim, er ekki töldu þær fram. í XVI töflu eru tekjuliðir 8—14 á aðalframtalsskýrslu kallaðir einu nafni aðrar tekjur. Þetta eru að mestu leyti styrkir og bætur frá al- mannatryggingum, en einnig sértekjur konu, ef nokkrar eru, og svo ýmislegar smátekjur af öðru en búslcap, þær sem ekki hafa áður verið taldar. Þessar tekjur námu alls, talið í þús. kr.: 1954 1957 1958 1959 1960 Hjá bændum .... Hjá búlausum ... 13 697 6 339 17 334 10 041 19 003 9 920 23 112 9 579 41 151 17 887 Samtals 20 036 27 375 28 923 32 691 59 038 Vextir af skuldum voru fram taldir (í þús. kr.): 1954 1957 1958 1959 1960 Af bændum Af búlausum 7 966 414 16 618 937 19 341 1 201 23 132 1 453 32 196 2 465 Samtals 8 380 17 555 20 542 24 585 34 661 Hækkunin 1954 til 1958 stafar að mestu af hækkandi skuldum, en þó að nokkru af hækkandi vöxtum. Hækkunin 1960 stafar aðallega af hækkuðum vöxtum. Meðalvextir af skuldunum, ef reiknað er af skuld- arupphæð í árslok, voru 1954 3,5%, 1957 4,1%, 1958 4.3%, 1959 4,5%, 1960 5,8%. Meðalvextir hjá bændum sérstaklega, reiknaðir á sama hátt, voru: 1954 3,5%, 1957 4,1%, 1958 4,2%, 1959 4,5% og 1960 5,6%. En meðalvextir hjá búlausum voru 1954 4,5%, 1957 4,2%, 1958 4,8%, 1959
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.