Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 71

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 71
Búnaðarskýrslur 1958—60 69* Hér er þess að geta, að tölur, er sýna aukningu „annarra skulda“ samkv. tölulið 5 hér að ofan, er nettóaukning skuldanna á árinu, þ. e. nýjar skuldir að frádregnum skuldagreiðslum, og eru þvi of lágar. Skuldaaukningin við Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð samkvæmt tölu- lið 4 er hins vegar brúttó. í þessu er ósamræmi, sem ekki er unnt úr að bæta. Framtal annarra skulda mun heldur ekki nákvæmt, og verður því að taka tölurnar um eigin framlög framleiðenda landbúnaðarvara með varúð. 17. Eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða í árslok 1960. Assets and debts of agricultural producers at the end of 1960. Töflur XXVI A og B (bls. 82—85) sýna eignir og skuldir framleið- enda landbúnaðarafurða í árslok 1960. Tafla XXVI A sýnir eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða alls, tafla XXVI B eignir og skuldir bænda sérstaklega. Bústofn er í búnaðarskýrslum skattanefnda alls staðar talinn í stykkjatölu. Hagstofan hefur því sjálf reiknað verðmæti bústofnsins, stuðzt um það við skattmat Ríkisskattanefndar, en vikið þó nokkuð frá því, enda hafði 1960 skattmat staðið óbreytt um nokkur ár, þrátt fyrir miklar verðbreytingar, að vísu minni verðbreytingar á búfé en flestu öðru. Reiknað var með þessu verði á búfé: Kjt og kelfdar kvígur......................................... Geldneyti..................................................... Kálfar ....................................................... Ær og sauðir í Eyjafjarðar-, Þingeyjar- og Strandasýslum ... Ær og sauðir annars staðar ................................... Hrútar ....................................................... Gemlingar .................................................... Fullorðin hross............................................... Tryppi, 2—3 vetra ............................................ Folöld........................................................ Svín ......................................................... Fuglar ....................................................... 5 000 kr. 3 000 — 1 200 — 700 — 600 — 1 000 — 500 — 2 500 — 1 500 — 1 000 — 4 000 — 40 — Heildarverðmæti búfjár hefur hækkað verulega þessi síðustu ár: Árið 1951 taldist 1954 „ 1957 „ 1960 „ það II 232 230 þús. kr 447 297 „ „ 662 724 „ „ 806 335 „ „ Hækkun þessi stafar bæði af aukningu bústofnsins og verðhækkun. Gerð er rækileg grein fyrir mati búfjárins 1954 og 1957 í Búnaðar- skýrslum árin 1955—57 bls. 63, og er unnt að gera sér grein fyrir því, hvern þátt verðhækkunin á i hækkun heildarverðmætisins, með því að bera matið nú saman við mat fyrri ára, sem þar er gerð grein fyrir. Annars er rétt að taka fram, að matið á sauðfé hefur Hagstofan raun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.