Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 72

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 72
70* Ðúnaðarskýrslur 1958—60 verulega hækkað minna frá 1957 til 1960 en nemur hækkun á afurða- verði sauðfjárins, og stafar það af því, að eftirspurn eftir lifandi sauðfé hefur verið lítil, og vorsölur á sauðfé (t. d. við uppboð) hafa því verið lágar hin síðustu ár. Fasteignir eru hér taldar — eins og í búnaðarskýrslum skattanefnda — samkvæmt fasteignamati því, er gildi tók 1. maí 1957. Mat þetta er fjarri öllu sanni, er hvorki í samræmi við mat á öðru verðmæti né við söluverð fasteignanna, ef til sölu þeirra kemur, og er oft margfalt lægra en mat þeirra til lántöku. Fasteignir allra framleiðenda land- búnaðarafurða í árslok 1960 eru fram taldar og metnar 247,6 millj. kr. og hafa hækkað um 18,9 millj. kr. frá 1957. Fasteignir bænda eru fram taldar 1960 228,2 millj. kr. og hafa hækkað um 18,8 millj. kr. frá 1957. Á sama tíma hafa jarða- og húsabætur hjá framleiðendum landbúnaðar- afurða verið metnar á 594,8 millj. kr., en það er nærri 32-föld sú hækkun, sem orðið hefur á framtöldu fasteignamati, og talsvert meira en tvöfalt mat fasteignanna alls 1960. Landbúnaðarvélar voru fram taldar alls 1960 132 438 þús. kr. en 1957 84 288 þús. kr. og 1954 47 031 þús. kr. Landbúnaðarvélar eru taldar fram á kaupverði að frádregnum afskriftum, sem eru 10% af kaup- verðinu árlega. Verðhækkun kemur því eklci fram á eldri vélum, en hins vegar hafa nýjar vélar hækkað með hverju ári, og vélakaup voru mikil árin 1957—60, og er hlutdeild nýju vélanna í heildarverði þeirra allra því mikil 1960. Verðmæti landbúnaðarvéla bænda sérstaklega var fram talið 1960 122 800 þús. kr„ en verðmæti landbúnaðarvéla annarra framleiðenda 9 638 þús. kr. Verðmæti bifreiða í eigu allra framleiðenda landbúnaðarafurða í árs- lolc 1960 var talið 65 200 þús. kr„ þar af áttu bændur 41 271 þús. kr. I árslok 1957 var verðmæti bifreiða í eigu allra framleiðenda landbúnað- arafurða fram talið 53 300 þús. kr„ þar af í eigu bænda sérstaklega 35 975 þús. kr. Þessir tveir eignaliðir, landbúnaðarvélar og bifreiðir, hækkuðu sam- anlagt úr 137 618 þús. kr. 1957 í 197 638 þús. kr. 1960 eða um rúmlega 60 millj. kr. Fyrning landbúnaðarvéla þessi þrjú ár var fram talin 16 320 þús. kr. 1958, 18 837 þús. kr. 1959 og 21 460 þús. kr. 1960, eða samtals 56 617 þús. kr. Fyrning og eignaaulcning er þannig fram talin samtals 116 617 þús. kr. En samkvæmt töflum XXIII—XXVI er fjár- festing í þessum sömu tekjum talin 115 204 þús. kr. Þetta ósamræmi stafar af því m. a„ að afskriftir af bifreiðum eru eltki reiknaðar með, þegar fjárfestingin er reiknuð, og eignaraukning búleysingja i bifreið- um ekki talin með fjárfestingu í landbúnaði. Peningar, innstæður, verðbréf og útistandandi skuldir var alls talið fram í árslok 1960 109 016 þús. kr. Þessar eignir voru fram taldar í árslok 1957 87 781 þús. og höfðu því aukizt siðustu þrjú árin um 21 235 þús. kr. Hér á ekki að vera meðtalið innstæðufé í peningastofnunum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.