Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Qupperneq 75

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Qupperneq 75
Búnaðarskýrslur 1958—60 73* í 16. yfirliti eru sýndar tekjur bænda í sýslu hverri, bæði nettó- tekjur þeirra af búrekstri i heild og meðaltekjur hvers bónda. Er í 1. dálki verðmæti afurðanna, eins og þær eru fram taldar, að frádregnum kostnaði við búreksturinn sjálfan. í öðrum dálki er sýnd verðmætis- breyting sú, er orðið hefur á bústofninum, þannig reiknuð, að sjálfur bústofnsaukinn, eða sjálf bústofnsskerðingin, er talin til verðs á sama hátt og bústofn er reiknaður til eignar (í töflu XXVI). Samtölur af 1. og 2. dálki, er fram koma í 3. dálki, eru skoðaðar sem nettótekjur allra bænda sýslunnar, og eru meðaltekjur þeirra (4. dálkur) fundnar með því að deila tölu bænda í sýslunni (samkv. töflu I) í heildarnettó- tekjurnar (þ. e. tölurnar í 3. dálki). Meðaltekjur bænda í heild (5. dálk- ur) eru hins vegar reiknaðar á þann hátt að deila bændatölunni í mis- mun heildartekna og heildargjalda í töflu XVI B. Ekki þarf mörg orð um það, að tölurnar um meðaltekjur bænda í yfirlitstöflu þessari geta ekki skoðazt nákvæmar. Jafnvel tala bændanna, sem notuð er til að deila heildartekjunum, er ekki óyggjandi, þar sem alls 222 „bú“, sem skattanefndir hafa talið, hafa ýmist verið talin í skýrslum (þar á meðal í töflu I) sem aðeins hluti af búi, eða verið færð í flokk til búleysingja. Einnig er ljóst, eins og sýnt hefur verið fram á hér að framan, að talsvert vantar á, að búsafurðir séu fulltaldar. Mjólk er ekki fulltalin, en þó vantar meira á, að svo sé um flestar aðrar afurðir. En einnig kostnaðurinn er vantalinn, einkum kaupgreiðslur og kostnaður við vélar. Einnig er kálfamjólk vantalin, flutningar á öðru en mjólk svo og „annar rekstrarkostnaður“, þó að framtal á þeim kostn- aðarlið hafi mjög hækkað á síðustu árum. Hins vegar eru tveir miklir kostnaðarliðir taldir mjög nærri lagi í heild, þó að e. t. v. skeiki hjá einstökum bændum, en það er fóðurkaup og áburðarkaup. Þegar allt kemur til alls, virðist ekki fjarri lagi, að álíka mikið skorti á hlut- fallslega, að afurðaverð og kostnaður sé fulltalið. En kostnaðurinn er að meðaltali rúmlega 58% af afurðaverðinu (bústofnsbreyting ekki meðtalin), en sú hundraðstala er þó nokkuð misjafnlega há eftir sýsl- um, er yfirleitt lægri þar, sem sauðfjárrækt er aðalbúgreinin, og þá um leið í þeim sýslum, þar sem afurðatekjurnar eru minni. Það kemur skýrt fram í 16. yfirliti, að nettótekjur bænda hafa verið mjög misjafnar 1960. Þetta verður þó ekki rakið til árferðis, því að árferði verður að teljast hafa verið mjög gott um allt land. Rétt er að geta þess, að sýslurnar á Suður- og Suðvesturlandi stóðu að því leyti lakar að vígi, að þær höfðu búið við slæmt árferði 1959, og kom það fram í tekjunum á þann hátt, að mjólkurframleiðsla var þar ekki svo mikil sem annars hefði orðið, einkum fyrri hluta ársins, og sláturlömb færri og rýrari. Ef litið er á árferði bæði 1959 og 1960 hefur það líklega verið bezt, miðað við það, sem venjulegt er, í Eyjafjarðarsýslu, Þing- eyjarsýslum og Norður-Múlasýslu. Verðmunur á mjólk til framleiðenda var ekki mikill á árinu að öðru leyti en því, að mjólkurstöðin á Hvamms- j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.