Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Page 31
föstudagur 17. október 2008 31Helgarblað ef við stöndum ekki vaktina auminGJaR M YN D K RI ST IN N M A G N Ú SS O N Egill Helgason fjölmiðlamaður krefst þess að útrásarvíkingarnir íslensku axli ábyrgð á þeim rústum sem íslenskt samfélag sé nú í. Hann segir pólitískt uppgjör óhjákvæmi- legt og að þær blekkingar sem bank- arnir hafi beitt aldraða og öryrkja séu jafnvel mesta hneyksli Íslands- sögunnar. Upplifun erlendra vina Egils af ástandinu er það slæm að þeir hafa boðist til að senda honum peninga og mat. Kristján Hrafn Guðmundsson ræddi við Egil í vikunni. Framhald á næstu opnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.