Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Qupperneq 54
föstudagur 17. OKtÓBEr 200854 Tíska DV Christina aguilera stEig stÓrt tísKufEilspOr á dögunum: Aðeins of mikið? Söngkonan Christina Aguilera á það til að stíga stór feilspor í fatavali. Oft lítur hún einstaklega gervilega út, hreinlega eins og brúða, en núna fór hún aðeins yfir strikið í litagleðinni. Aguilera var á Englandi í fyrsta skipti eftir að hún eignaðist soninn Max og stal svo sannarlega senunni á Africa Rising-kvöldverðinum í Royal Albert Hall. Aguilera var í öfgaskreyttum Pucci-míníkj- ól í öllum regnbogans litum við fjólubláa Yves Saint Laurent skó. Hún ákvað einnig að fara litaðar leiðir í förðun með allt bleikt, augnskugga, kinnalit og varalit. Stundum er bara betra að gera of lítið en of mikið. skó-regnhlíf Að fara út að morgni til í vinn- una í sólskini og blíðu í ball- erínuskónum og koma svo út seinnipartinn í rigningu og roki er nokkuð sem við íslenskar konur ættum að þekkja. Það er alltaf jafnóþolandi að blotna í fæturna svo ekki sé minnst á hversu svekkjandi það er að eyðileggja litlu sætu tátiljurnar. Þess vegna ætti hin nýja upp- finning Shuella að eiga heima í öllum kvenveskjum. Shuella er eins konar regnhlíf fyrir skóna sem þú bara smellir yfir skóna þegar byrjar að rigna og lappirn- ar haldast þurrar og fínar. ný flott netverslun ný töff netverslun leit dagsins ljós í gær en verslunin kallast Cult of Chic og er slóðin einfaldlega cultofchic.co.uk. Það er íslensk stelpa að nafni Heba Björg sem er heilinn á bak við síðuna en Heba hefur lengi verið í tískubransanum. á síðunni má finna ýmsa flotta merkjavöru fyrir stelpur. allt frá skarti upp í sparikjóla. Verðið er á bilinu 30 upp í 120 pund svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og í sínum verðflokki á síðunni. Skóladressið guðrún soffía Ólafsdóttir er hárgreiðslunemi í Iðnskólanum í Reykjavík og starfar með náminu í Þjóðleikhúsinu. Henni finnst fátt skemmtilegra en að kaupa sér föt og þá sérstak- lega erlendis en Guðrún fór einmitt í verslunarferð með vinkonunum til London í sumar. Útidress Heimagallinn Kjóll: topshop Sokkabuxur: Cobra Skór: H&m Armband: gyllti kötturinn Hálsmen: urban Outfitters „mér finnst mjög gaman að skreyta mig með skarti og vera þá frekar í plain fötum. svo finnst mér pallíettur líka alveg æðislegar þegar ég er að fara eitthvað fínt.“ DjammdressiðBuxur: miss sixty Peysa: Cheap monday, keypt í london Skór: gs skór í Kringlunni „mér finnst ótrúlega gaman að vera svolítið fín svo ég reyni að klæða mig svolítið fínt í bland við þægileg föt þegar ég fer í skólann.“ Peysa: Vero moda Buxur: spútnik „mér finnst voðalega gott að skella mér í eitthvað mjúkt og kósí þegar ég er heima hjá mér.“ Úlpa: diesel, keypt í deres Húfa: gjöf frá ömmu Buxur: all saints „Ég nota rosalega mikið húfur í öllum litum og gerðum og á alveg heilan helling af þeim. Þegar ég fer út klæði ég mig bæði eftir veðri og svolítið pæjulega í leiðinni.“ tíska Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is litaþema hjá Christinu spurning að splæsa samt ekki í allt bleikt í förðuninni næst? Christina aguilera í Pucci- kjól söngkonan stal heldur betur senunni í london í þessum marglitaða kjól. Á Helling Af HÚfum MYnDir Kristinn MagnÚsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.