Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Síða 58
föstudagur 17. október 200858 Dagskrá
föstudagur 17. október
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
07:00 Smá skrítnir foreldrar
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Louie
07:45 Tommi og Jenni
08:10 Kalli kanína og félagar
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 bold and the beautiful (glæstar vonir)
09:30 La Fea Más Bella (172:300) (Ljóta-Lety)
10:15 Grey’s Anatomy (17:36) (Læknalíf)
11:15 The Moment of Truth (3:25) (Stund
sannleikans)
12:00 Hádegisfréttir
12:35 Neighbours (Nágrannar)
13:00 Forboðin fegurð (55:114) (Ser bonita no
basta (Beauty Is Not Enough))
13:45 Forboðin fegurð (56:114) (Ser bonita no
basta (Beauty Is Not Enough))
14:35 Meistarinn (3:15)
15:25 Bestu Strákarnir (12:50)
16:00 A.T.O.M.
16:23 Bratz
16:48 Nornafélagið
17:08 Jólaævintýri Scooby Doo
17:33 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:58 Neighbours (Nágrannar)
18:23 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:35 The Simpsons (14:22) (Simpson-fjölskyldan)
20:00 Logi í beinni
20:45 Ríkið (8:10)
21:15 Beauty and The Geek (12:13) (Fríða og
nördin)
22:00 Happy Endings (Góður endir) Hressileg og
fersk gamanmynd sem fléttar saman nokkrar
sögur en allar byrja á því að kvikmyndagerðar-
maður hyggst gera heimildarmynd og í leiðinni
kynnist hann ýmsum afar skrautlegum
karakterum. Með aðalhlutverk fara Lisa Kudrow,
Tom Arnold og Maggie Gyllenhaal.
00:10 Four Minutes (Fjórar mínútur) Einstaklega
áhrifamikil mynd um lífshlaup læknanemans
Roger Bannister sem varð fyrstur manna til að rjúfa
fjögurra mínútna múrinn í hlaupi einnar enskrar
mílu og með fordæmi sínu hjálpaði hann öðrum að
ná lengra í íþrótt sinni.
01:40 Hot Shots! (Flugásar)
03:05 Imaginary Heroes (Ímyndaðar hetjur)
05:05 Ríkið (8:10)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
17:45 Utan vallar með Vodafone
(Umræðuþáttur)
18:35 Inside the PGA
19:00 Gillette World Sport (Gillette World Sport)
19:30 Spænski boltinn (Fréttaþáttur) Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er
skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og
viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara.
20:00 Fréttaþáttur
20:30 NFL deildin (NFL Gameday 08/09)
21:00 Ultimate Fighter (Ultimate Fighter)
22:00 UFC Unleashed (UFC Unleashed)
23:00 World Series of Poker 2008 ($50,000 H.
O.R.S.E.)
23:55 Bardaginn mikli (Mike Tyson - Lennox Lewis)
Mike Tyson er einn af bestu boxurum allra tíma.
Hann er yngsti þungavigtarmeistari sögunnar en
hefur verið sjálfum sér verstur eins og dapurlegt
einkalíf hans vitnar um. Í þessum magnaða þætti
eru sýndir gamlar myndir með Tyson en snemma
varð ljóst að þar væri afburðaboxari á ferðinni. Í
þættinum er sömuleiðis fjallað um bardaga hans
við Lennox Lewis en margir álíta að Tyson hafi þá
þegar verið útbrunninn bæði líkamlega og
andlega.
00:50 Formúla 1 2008 (F1: Kína / Æfingar)
02:20 F1: Við rásmarkið
03:00 Formúla 1 2008 (F1: Kína / Æfingar)
05:45 Formúla 1 2008 (Tímataka)
08:00 La vie aprés l’amour
10:00 Fjölskyldubíó: Inspector Gadget
12:00 Jersey Girl
14:00 La vie aprés l’amour
16:00 Fjölskyldubíó: Inspector Gadget
18:00 Jersey Girl
20:00 I’ts a Boy Girl Thing
22:00 Lords of Dogtown
00:00 Crimson Rivers 2: Angels of the
Apocalypse
02:00 Back in the Day
04:00 Lords of Dogtown
06:00 Raise Your Voice
16:00 Hollyoaks (39:260) Hágæða bresk unglingasápa
sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester.
Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún
hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
16:30 Hollyoaks (40:260)
17:00 Ally McBeal (17:23) (Ally McBeal)
17:45 Skins (7:10) Önnur þáttaröð þessara
geysivinsælu en átakanlegu bresku þátta um hóp
unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í
skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri
vandamála sem steðja að unglingum í dag.
18:30 Happy Hour (10:13) (Gleðistund) Lánið leikur
ekki við Henry Beckman. Konan yfirgefur hann,
hann missir vinnuna og íbúðina. Hann ákveður að
leigja íbúð með Larry, sjálfselskum og
raunveruleikafirrtum glaumgosa sem útvegar hon-
um vinnu og reynir að kenna honum að lifa lífinu.
19:00 Hollyoaks (39:260)
19:30 Hollyoaks (40:260)
20:00 Ally McBeal (17:23) (Ally McBeal)
20:45 Happy Hour (10:13) (Gleðistund) Önnur
þáttaröð þessara geysivinsælu en átakanlegu bresku
þátta um hóp unglinga sem reynir að takast á við
daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og
fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag.
22:00 Las Vegas (15:19) (Las Vegas)
22:45 Prison (2:4) Fjórða serían af þessum vinsælasta
spennuþætti Stöðvar 2. Michael Scofield braust út
úr skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð
Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt
og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta
Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því
að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. Til þess njóta þeir
aðstoðar fyrrverandi samfanga sinna Sucres,
Bellicks og Mahones.
23:55 Twenty Four 3 (21:24)
00:40 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:15 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.)
08:45 Game tíví (6:15) (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
16:20 Vörutorg
17:20 America’s Funniest Home Videos
(15:42) (e)
17:45 Dr. Phil
18:30 Rachael Ray
19:20 Friday Night Lights (5:15) (e) Dramatísk
þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst
allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er
mikið álag á ungum herðum. Taylor þjálfari er
kominn aftur heim og boðar breytingar, bæði hjá
liðinu og á heimilinu. Smash og Matt verða að
útkljá sín mál og Landry heillar þjálfarann en ekki
pabba sinn.
20:10 Charmed (5:22 Bandarískir þættir um þrjár
fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Billie veit
ekki að það er verið að fylgjast með henni þegar
hún notar hæfileika sína og fyrir vikið er dulargervi
Halliwell-systra í hættu. Billie reynir líka að hjálpa
Phoebe að næla í Dex með ástargaldri.)
21:00 Singing Bee (5:11) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Að þessu sinni etja Vífilfell og VÍS kappi.
22:00 Law & Order (4:24)
22:50 The Eleventh Hour (12:13)
23:40 Criss Angel: Mindfreak (17:17)
00:05 Swingtown (9:13) (e)
00:55 CSI: Miami (4:21) (e)
01:45 In Plain Sight (4:12) (e) Sakamálasería um
hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Mary og Marshall eru send til að flytja
fanga yfir eyðimörkina. Hann býr yfir mikilvægum
upplýsingum um hættulegan leigumorðingja og
fljótlega kemur í ljós að þau eru ekki ein á ferð.
02:35 America’s Funniest Home Videos
(14:42) (e)
03:00 America’s Funniest Home Videos
(15:42) (e)
03:25 Jay Leno (e)
04:15 Jay Leno (e)
05:05 Vörutorg
laugardagur 18. október
STÖÐ 2 SpoRT 2
17:30 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Chelsea
Útsending frá leik Man. City og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.)
19:10 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Man. Utd.)
Útsending frá leik Liverpool og Man. Utd í ensku
úrvalsdeildinni.
20:50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar)
21:20 Premier League Preview (Upphitun)
Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21:50 PL Classic Matches (Arsenal - Man. United,
2002)
22:20 PL Classic Matches (Blackburn - Norwich,
1992)
22:50 Premier League Preview (Upphitun)
23:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Liverpool)
Útsending frá leik Manchester City og Liverpool í
ensku úrvalsdeildinni.
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Kóalabræðurnir (60:78)
08.11 Herramenn (30:52) (The Mr. Men Show)
08.21 Sammi (7:52) (SAMSAM)
08.28 Músahús Mikka (30:55) (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse)
08.50 Skordýrin í Sólarlaut (36:43) (Miss Spider
Sunny Patch Friends)
09.13 Sögur frá Gvatemala (2:7)
09.36 Trillurnar (15:26) (The Triplets)
09.41 Millý og Mollý (1:26) (Milly, Molly)
10.00 Tobbi tvisvar (41:52) (Jacob Two-Two)
10.25 Kastljós
11.00 Hlýja Ísland - Hitaveita í heila öld
11.30 Kiljan
12.10 Kjarnakona (1:6) (The Amazing Mrs
Pritchard)
13.05 Kerfi Pútíns (1:2) (Le système Poutine)
14.00 Stúlknasveitin 2 (The Cheetah Girls 2)
15.35 Íslandsmótið í handbolta karla
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Útsvar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Spaugstofan
20.05 Gott kvöld
21.00 Laus við gaurinn á 10 dögum (How to
Lose a Guy in 10 Days) Bandarísk gamanmynd frá
2003. Benjamin veðjar um það að hann geti gert
konu ástfangna af sér á tíu dögum. Stuttu seinna
hittir hann unga blaðakonu sem hefur fengið það
verfefni að skrifa grein með heitinu “Hvernig á að
losa sig við mann á tíu dögum”. Leikstjóri er Donald
Petrie og meðal leikenda eru Kate Hudson,
Matthew McConaughey og Kathryn Hahn.
22.55 Barnaby ræður gátuna - Dauðinn í
líkhúsinu (Midsomer Murders: Things That Go
Bump in the Night) Bresk sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby
lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi.
Meðal leikenda eru John Nettles og John Hopkins.
00.30 Umsátrið við Alamó (The Alamo)
Bandarísk bíómynd frá 2004 byggð á sögulegum
atburðum sem áttu sér stað árið 1836. Þá sat tvö
þúsund manna her Santa Anna einræðisherra í
Mexíkó um tæplega 200 Texasbúa sem vörðust
hetjulega í gamalli trúboðsstöð. Leikstjóri er John
Lee Hancock og meðal leikenda eru Dennis Quaid,
Billy Bob Thornton, Jason Patric og Patrick Wilson.
Atriði í myndinni er ekki við hæfi ungra barna. e.
02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09:45 Könnuðurinn Dóra
10:10 Bratz
10:35 Adventures of Jimmy Neutron (Nonni
nifteind)
11:00 Markaðurinn með Birni Inga
12:00 Hádegisfréttir
12:30 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
12:50 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:30 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:50 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
14:15 The Celebrity Apprentice (6:13) (Frægir
lærlingar)
15:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
16:30 Sjáðu
16:55 Ríkið (8:10)
17:25 Dagvaktin (4:11)
18:00 Markaðurinn með Birni Inga
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Lottó
19:01 Veður
19:10 The Simpsons (10:20) (Simpsons-fjölskyldan)
19:35 Latibær (10:18)
20:05 Just Like Heaven (Alveg himneskt)
Rómantísk gamanmynd um unga konu sem lendir
í bílslysi og fellur í dá. Á meðan sjúkrahúsdvöl
hennar stendur flytur ekkill inn í íbúðina hennar.
Áður en langt um líður fer andi hennar að sækja á
hann. Hún er minnislaus og hann ákveður að
hjálpa henni að finna út hver hún er í raun. Með
aðalhlutverk fara Reese Witherspoon og Mark
Ruffalo.
21:40 Firewall (Eldveggur) Æsispennandi hasarmynd
með Harrison Ford í aðalhlutverki. Ford leikur
sérfræðing í öryggismálum sem er neyddur til þess
að fremja bankarán til þess að bjarga fjölskyldu
sinni frá mannræningjum.
23:25 Mr. and Mrs. Smith (Herra og frú Smith)
Gamansöm glæpamynd með stórleikurunum og
parinu Brad Pitt og Angelinu Jolie í aðalhlutverk-
um. Þau leika óhamingjusöm hjón sem bæði eiga
sér óvenjulegt leyndarmál. Þau eru bæði eftirsóttir
leigumorðingjar án þess að hitt viti af. En
skyndilega glæðar ástin milli þeirra - einmitt og
vegna þess að þau fá það undarlega verkefni að
ráða hvort annað af dögum.
01:20 Layer Cake (Glæpabransinn)
03:05 Exorcist: The Beginning (Særingarmaður-
inn: Upphafið)
04:55 Dagvaktin (4:11)
05:25 The Simpsons (10:20) (Simpsons-fjölskyldan)
05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr
í kvöld.
07:45 NFL deildin
08:15 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Valero
Texas Open)
09:15 Fréttaþáttur
09:45 Utan vallar með Vodafone
(Umræðuþáttur)
10:35 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður
um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar
og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og
jarðar.
11:15 Formúla 1 2008 (Tímataka)
12:50 Þýski handboltinn (Lemgo - Hamburg)
Bein útsending frá leik Lemgo og Hamburg í þýska
handboltanum en með liði Lemgo leika þeir Logi
Geirsson og Vignir Svavarsson.
14:25 US Open
17:20 Spænski boltinn (Fréttaþáttur)
17:50 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Real Madrid)
Bein útsending frá leik í spænska boltanum.
19:50 Spænski boltinn (Espanyol - Villarreal) Bein
útsending frá leik í spænska boltanum.
21:50 UFC Unleashed
22:50 Ultimate Fighter Mögnuð þáttaröð þar sem
sextán bardagamenn keppast um að komast á
milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir
bardagamenn þjálfa mennina.
23:50 Box Samuel Peter - Vitali Kl
06:30 Formúla 1 2008 (F1: Kína / Kappaksturinn)
08:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
10:00 The Guardian
12:15 Lemony Snicket’s A Series of
Unfortunate events
14:00 Raise Your Voice
16:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
18:00 The Guardian
20:15 Lemony Snicket’s A Series of
Unfortunate events
22:00 Night at the Museum
00:00 Missing
02:00 The Descent
04:00 Night at the Museum
06:00 Beauty Shop
15:30 Hollyoaks (36:260). Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
15:55 Hollyoaks (37:260)
16:20 Hollyoaks (38:260)
16:45 Hollyoaks (39:260)
17:10 Hollyoaks (40:260)
18:05 Help Me Help You (2:13) (Sjálfshjálp er ekki
einstefna)
18:30 Smallville (9:20) (Gemini) Sjöunda þáttaröðin
um ofurmennið Superman á unglingsárum.
19:15 The Dresden Files (10:13) (Dresden skjölin)
Harry Dresden er enginn venjulegur maður, hann
er galdramaður og notar hæfileika sína við að
upplýsa sakamál. Harry á sér dökka fortíð en hefur
nú ákveðið að nýta sér reynsluna til góðs.
20:00 Logi í beinni
20:30 Ríkið (8:10) Laufléttur og skemmtilegur
spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar.
Hann fær góða viðmælendur í heimsókn og auk
þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar
uppákomur. Þátturinn er í beinni útsendingu með
áhorfendum í sal.
21:00 Dagvaktin (4:11) Framhald Næturvaktarinnar
sem sló rækilega í gegn í fyrravetur og varð
vinsælasta, leikna, íslenska þáttaröðin sem sýnd
hefur verið á Stöð 2. Í Dagvaktinni liggja leiðir
þremenninganna af næturvaktinni saman á ný
fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á
milli verður óhjákvæmilegt
21:30 E.R. (6:25) (Bráðavaktin)
22:15 Smallville (9:20) (Gemini)
23:00 The Dresden Files (10:13) (Dresden skjölin)
23:45 E.R. (6:25) (Bráðavaktin)
00:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:05 Óstöðvandi tónlist
10:15 Vörutorg (e)
12:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
12:45 Rachael Ray (e)
13:30 Rachael Ray (e)
14:15 Rachael Ray (e)
15:00 Kitchen Nightmares (8:10) (e)
15:50 Robin Hood (8:13) (e) Bresk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem
rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Marian
vaknar sem útlagi í Skírisskógi í fyrsta sinn með
Hróa og félögum hans. En fífldirfska hennar
stofnar næsta verkefni útlaganna í hættu.
16:40 Charmed (5:22) (e)
17:30 Survivor (3:16) (e)
18:20 Family Guy (13:20) (e) Teikinmyndasería fyrir
fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum
atriðum.
18:45 Game tíví (6:15) (e)
19:15 30 Rock (6:15) (e)
19:45 America’s Funniest Home Videos
(16:42)
20:10 What I Like About You (14:22 Gamansería
um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York.
Holly sér Henry með annarri stelpu og flýtir sér til
Vince til að segja honum fréttirnar svo þau geti
byrjað saman án þess að vera með samviskubit. En
tilhlökkunin breytist í reiði þegar hún kemur að
Vince í óþægilegri aðstöðu.)
20:35 Frasier (14:24) Síðasta þáttaröðin af einni
vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræð-
ingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska
hans og snobb eiga sér engin takmörk.
21:00 Eureka (10:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem
gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur
helstu snillingum heims verið safnað saman og allt
getur gerst. Þegar trúarbrögðum og vísindum er
blandað saman fer allt til andskotans og íbúar
Eureka óttast reiði Guðs.
21:50 House (7:16) (e)
22:40 Singing Bee (5:11) (e) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Að þessu sinni etja Vífilfell og VÍS kappi.
23:40 CSI: New York (8:21) (e)
00:30 Law & Order: Special Victims Unit) (e)
01:20 Criss Angel (17:17) (e)
01:50 The Eleventh Hour (12:13) (e)
02:40 Our America (e)
04:20 Moto GP (17:18)
STÖÐ 2 SpoRT 2
09:30 PL Classic Matches (Arsenal - Man. United,
2002) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
10:00 PL Classic Matches (Blackburn - Norwich,
1992)
10:30 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar)
11:00 Premier League Preview (Upphitun)
11:30 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough -
Chelsea)
13:45 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Everton)
16:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - WBA)
18:30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir
hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt
valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll
mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað.
19:40 4 4 2
20:50 4 4 2
22:00 4 4 2
23:10 4 4 2
SjónvARpiÐ kl. 22.55
föstudagur
KONGÓ
bandarísk spennumynd frá árinu 1995. Hópur
fólks ferðast til kongó í afríku en í mismun-
andi erindagjörðum. annar hópurinn ferðast
með górillu sem hann ætlar að skila á
heimaslóðir en hinn hópurinn leitar að fornri
gimsteinaborg. Leikstjóri er frank Marshall og
meðal leikenda eru Laura Linney, dylan
Walsh, ernie Hudson og tim Curry.
VÍKINGUR-AKUREYRI
sjónvarpið sýnir beint frá leik Víkings og
akureyrar. Liðunum var fyrir tímabilið spáð í
fallbaráttu. sú spá hefur hingað til gengið
eftir fyrir ungt lið Víkinga sem eru stigalausir
eftir þrjá leiki. akureyri hefur hins vegar
byrjað betur og rótburstaði meðal annars
sterkt lið Hk fyrir skömmu. Það getur allt
gerst í boltanum.
CHARMED
örlaganornirnar þrjár snúa enn og aftur
á skjá einn. Þetta er síðasta þáttaröðin
um nornirnar og ævintýri þeirra. billie
veit ekki að það er fylgst með henni
þegar hún notar hæfileika sína og fyrir
vikið er dulargervi Halliwell-systra í
hættu. billie reynir líka að hjálpa Phoebe
að næla í dex með ástargaldri.
laugardagurföstudagur
SkjáR Einn kl. 20.10 SjónvARpiÐ kl. 15.35
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
hennar (56:65) (Foster’s Home for Imaginary
Friends)
17.47 Snillingarnir (53:54) (Disney’s Little Einsteins)
18.10 Ljóta Betty (24:41) (Ugly Betty II) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín
á milli í skemmtilegum spurningaleik. Í þessum
þætti eigast við lið Akureyrar og Fjallabyggðar.
Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra
þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur
Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson.
21.15 Barnastjarnan (Dickie Roberts: Former Child
Star) Bandarísk bíómynd frá 2003. Fyrrverandi
barnastjarna á fertugsaldri ræður sér
fósturfjölskyldu svo að hann fái að upplifa æskuna
sem hann aldrei átti. Leikstjóri er Sam Weisman og
meðal leikenda eru David Spade, Mary McCormack,
Craig Bierko og Alyssa Milano.
22.55 Kongó (Congo) Bandarísk bíómynd frá 1995.
Könnunarferð inn í myrkviði Afríku endar með
ósköpum og annar leiðangur er sendur til að
athuga hvað fór úrskeiðis. Leikstjóri er Frank
Marshall og meðal leikenda eru Laura Linney,
Dylan Walsh, Ernie Hudson og Tim Curry. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.40 Góðan dag, nótt (Buongiorno, notte) Ítölsk
bíómynd frá 2003. Hér er ránið og morðið á Aldo
Moro, formanni Kristilega demókrataflokksins,
árið 1978 séð með augum eins árásarmannanna
í Rauðu herdeildunum. Leikstjóri er Marco
Bellocchio og meðal leikenda eru Maya Sansa,
Luigi Lo Cascio, Roberto Herlitzka, Pier Giorgio
Bellocchio, Giovanni Calcagno og Paolo
Briguglia. e.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok