Fréttablaðið - 06.12.2014, Side 118

Fréttablaðið - 06.12.2014, Side 118
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 78 „Þó ef til vill megi kæfa niður eina rödd sem krefst réttlætis er ljóst að þúsundir slíkra radda hljóta hljóm- grunn,“ sagði framkvæmdastjóri Amnesty International, Salil Shetty, eitt sinn og á það vel við í dag þegar bréfamaraþon Amnesty International fer fram. Undanfarin ár í kringum 10. desember, sem er alþjóðlegur mann- réttindadagur, hefur Amnesty Int- ernational staðið fyrir þessu bréfa- maraþoni. Þá koma hundruð þúsunda saman víða um heim og skrifa bréf til stjórnvalda sem brjóta gróflega á mannréttindum fólks í eigin landi. Þá hafa þolendur mannréttindabrota einnig fengið sendar stuðnings kveðjur sem eru ekki síður mikil vægar því þær veita þolendum brotanna von og vissu. Bréfin bera svo sannarlega árangur. Til dæmis var Yorm Bopha dæmd í þriggja ára fangelsi í Kambódíu eftir að hafa mótmælt nauðungarflutning- um á fólki í samfélagi hennar. Yorm var sleppt úr fangelsi í nóvember 2013 eftir að yfirvöld höfðu fengið 253.000 áskoranir frá stuðningsmönnum Amnesty í 54 löndum um að láta hana lausa. Mál hennar var tekið fyrir á bréfamaraþoni samtakanna. Bréfamaraþonið mun fara fram í dag frá klukkan 13.00 til 18.00 á skrif- stofu samtakanna að Þingholtsstræti 27, þriðju hæð. Boðið verður upp á kaffi og kruðerí og Sigríður Thorla- cius, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Svavar Knútur sjá um tónlist. - þij Þúsundir radda hljóta hljómgrunn Í dag fer fram bréfamaraþon Amnesty International, einn stærsti mannréttindaviðburður heims. KÁTT Á HJALLA KK og Ellen tróðu upp í maraþoninu árið 2012. MYND/AMNESTY INTERNATIONAL TÍMAMÓT Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN AUÐUNN VIGGÓSSON málarameistari, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 3. desember. Útförin verður auglýst síðar. Steinn Auðunn Jónsson Ásgerður Sverrisdóttir Dagbjört Nanna Jónsdóttir Sigurberg Jónsson Þórunn Jónsdóttir Haraldur Helgason barnabörn og barnabarnabörn. Kær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORLEIFUR GUÐMUNDSSON lést 14. nóvember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vildu minnast hans er bent á styrktarreikning eftirlifandi eiginkonu: 0315-26-47. Kt. 281046-4039. Með þökk fyrir veitta samúð og kærleik. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Stefánsdóttir Stefán Þorleifsson Anna Þórný Sigfúsdóttir Málfríður Þorleifsdóttir Þorsteinn Árnason Steindóra Kristín Þorleifsdóttir Rene Sigsgaard Pedersen Lilja Rós Þorleifsdóttir Sigurður Elvar Baldvinsson barnabörn og barnabarnabarn. sem létust á líknardeild Landspítalans 17. október og 5. nóvember sl. Sérstakar þakkir til krabbameinslæknanna Gunnars Bjarna Ragnarssonar, Guðmundar Rúnarssonar, starfsfólks 11E og 11G, líknardeildarinnar og heimahjúkrunar Karitas. Örn Sigurjónsson Þorvaldur Arnarson Bryndís Björk Arnardóttir Árni Grétarsson Jónína Gissurardóttir Bragi Ragnarsson Símon Gissurarson Mariam Heydari Hulda Kristinsdóttir stjúpbörn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. INGIBJARGAR GISSURARDÓTTUR Leiðhömrum 32, Reykjavík, BRYNDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR Bólstaðarhlíð 34, Reykjavík, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför mæðgnanna Ástkær eiginmaður minn og vinur, faðir, tengdafaðir, tengdasonur, bróðir og mágur, KJARTAN HARALDSSON Fljótaseli 22, Reykjavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. desember síðastliðinn. Útför hans verður gerð frá Seljakirkju föstudaginn 12. desember kl. 13. Sigríður E. M. Biering Magnús Arnar Kjartansson Elísabet Halldórsdóttir Bergþór Kjartansson Hekla Sif Hreggviðsdóttir Louisa Biering Sigrún Haraldsdóttir Jón S. Ástvaldsson Bergþóra Haraldsdóttir Guðmundur Ómar Þráinsson Herdís Haraldsdóttir Skafti Ingi Stefánsson Sigtryggur A. Magnússon Magnea Kristín Ólafsdóttir Thelma Magnúsdóttir Guðni Ingi Pálsson Styrmir Magnússon Tinna Ösp Bergmann Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR KR. JÓNSSON húsasmíðameistari, Keflavík, lést þann 1. desember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Hlévangi. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þann 11. desember kl. 13.00. Selma Jóhannesdóttir börn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför foreldra okkar, tengdaforeldra, afa og ömmu, KÁRA ELÍASSONAR rakarameistara og KATRÍNAR ÁSMUNDSDÓTTUR húsmóður. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hjúkrunarheimilisins Sóltúns fyrir frábæra umönnun. Elías Kárason Ásgerður Káradóttir Hannes Jón Helgason Katrín og Kári Jón Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Alison Finlay, prófessor í enskum og íslenskum miðaldabókmenntum við Lundúnaháskóla, Oleksandr Mykhed, dósent í ritlist við Taras Shevchenco- þjóðarháskólann í Kænugarði, og Rasa Baranauskiené, lektor í sænsku og íslensku við Vilníusháskóla, hlutu styrki úr sjóði kenndum við Snorra Sturluson. Hann eiga þau að nota til að ferðast hingað til Íslands og dvelja hér í minnst þrjá mánuði á næsta ári; Finley til að vinna að þýðingu á Sturl- ungasögu á ensku, Mykhed til að skrifa bók um samtímamenningu hér á landi og Baranauskiené til að þýða Njálu á litháísku. Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlu- sonar, 23. september 1991, ákvað ríkis- stjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans. Þetta árið bárust 62 umsóknir frá 29 löndum. Í úthlutunarnefnd eru Úlfar Braga- son rannsóknarprófessor, Ásdís Egils- dóttir prófessor og Pétur Gunnarsson rithöfundur. - gun Styðja menningu í nafni Snorra Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum. RITSNILLINGURINN Snorri hefði kunnað vel að meta það að fá hingað fólk til að þýða fornrit og skrifa um samtímamenningu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.