Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 18
Náttúrufræðingurinn 18 innan héraðsins svæði sem höfða til sem flestra markhópa. Kannski næst það markmið best með því að hafa áfram grófan veg inn að Laka og gera núverandi markhópi þannig til hæfis. Sá hópur skilar sér vel í gistingu í hreppnum og hefur þar með efnahagsleg áhrif á svæðið. Þau mætti ef til vill auka með meiri þjónustu við hópinn. Nú þegar býður Skaftárhreppur upp á marga staði í nágrenni þjóðvegarins sem hægt er að komast að svo til allan ársins hring á venjulegri fólksbifreið og spurning er hvort svæðinu myndi í raun haldast betur á hinum almenna ferðamanni þótt hann gæti ekið inn að Lakasvæðinu. Niðurstaðan af betri vegi þangað gæti orðið sú að markhópurinn sem nú sækir inn á Lakasvæðið tapaðist án þess að fjölgaði í öðrum markhópum. Mat á stöðu Lakasvæðisins innan afþreyingarrófsins Þegar tekin er afstaða til nýtingar náttúruperlu á borð við Lakagíga fyrir ferðamennsku er brýnt að horfa á stöðu Lakasvæðisins í samhengi við nærliggjandi svæði á hálendinu. Svæðið frá Skaftá austur að Skeið- arárjökli er eitt af fáum svæðum á Íslandi þar sem enn eru víðerni samkvæmt skilgreiningu starfshóps umhverfisráðuneytisins frá 1998. Þar eru fáir og einfaldir fjallaskálar og lítið um vegslóða. Svæðið milli Djúpár í vestri og Skeiðarárjökuls í austri er eitt af örfáum svæðum á Íslandi þar sem engin mannvirki er að finna. Svæðið höfðar því sér- staklega til mikilla náttúruunnenda, þ.e. þeirra sem gera hvað mestar kröfur um ósnortin víðerni og vilja litla sem enga uppbyggingu á þeim svæðum sem þeir ganga um.31,39 Ferðaþjónustufyrirtækið Íslenskir fjalla- leiðsögumenn nýtir svæðið hvað mest en það skipuleggur gönguferð- ir, allt frá Laka og austur í þjóðgarð- inn í Skaftafelli, þar sem gengið er með allan farangur á bakinu. Vestan við Skaftá er Fjallabakssvæð- ið sem er einnig rómað útivistar- og gönguland. Margir ganga t.d. 16. mynd. Náttstaður gesta. – Visitors’ overnights. 0 50 100 150 200 250 Kirkjubæjarklaustur Vík Hörgsland Anna <2% Skaftafell Blágil Hrossatungur Efri-Vík Geirland Miklafell Hvoll Núpar Hof Höfu borgarsvæ i Anna <2% Landmannalaugar Fjöldi Dökkt: Sí astli in nótt Ljóst: Næsta nótt Brúnt: Gistista ir vestan M rdals Grænt: Gistista ir austan M rdals 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Alls ekki Nánast ekki Hvorki né Frekar miki Mjög miki % Gró urskemmdir Rusl Rof úr göngustígum Ummerki um utanvegaakstur Skemmdir á jar vegsmyndunum 14. mynd. Skynjun ferðamanna á skemmdum. – Visitors’ perception of damage. 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Virkjun Bensínstö Hótel Slitlag ir vegir Veitingasta ur Uppbygg ir malarvegir Akbr r Gestastofa Hringlei Mjög óæskilegt Óæskilegt Í lagi Æskilegt Mjög æskilegt 15. mynd. Mikilvægi valinna innviða. – The importance of selected infrastructures.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.