Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 44
Náttúrufræðingurinn 44 6. mynd. Hlutfallsleg aldursdreifing í stofnum ísbjarna við Svalbarða og Grænland. Byggt á gögnum frá Derocher (2005) og Rosing-Asvid (2002). Rauð ör bendir á áætlaðan aldur Skagabirnunnar en bláa örin sýnir metinn aldur Skagabjarnarins. – Age distribution (%) in the polar bear populations at Svalbard and Greenland (modified after Derocher 2005 and Rosing-Asvid 2002).15.22 The arrows point at the estimated age of the female (red arrow) and the male (blue arrow) which swam ashore in Iceland in June 2008. 0 4 8 12 16 20 Svalbarði birnir (n=553) birnur (n=509) % 0 4 8 12 16 20 1 6 11 16 21 26 31 Grænland birnir (n=141) birnur (n=97) Ár % verið hér að framan um lífssögu þeirra. Af hverju tóku Skagadýrin ekki stefnuna í hina áttina, í átt að ís- num þar sem aðalfæða hvítabjarna í Austur-Grænlandsstofninum (kópar hringanóra og kampsels) heldur sig? Að þeir skyldu taka stefnuna til Íslands vekur óneitanlega grun- semdir um að einstaklingarnir hafi verið að forðast átök og nærveru við sterkari dýr. Rétt er í þessu sam- hengi að rifja upp heldur óvægið félagskerfi hvítabjarna þar sem dýrin lifa allajafna sem einfarar þar eð sterkustu birnirnir ráðast á og drepa kynsystkini sín á öllum aldri ef svo vill verkast.5,6,7 Skagabirnan var aðframkomin og beið greinilega dauðans í æðarvarp- inu á Hrauni. Vatn var farið að safn- ast fyrir í lungum og grindhorað dýrið virtist ekki hafa haft vilja eða rænu til að seðja sárasta hungrið með því að éta æðaregg sem þarna lágu í hverju hreiðri. Skagabjörninn var betur á sig kominn en engu að síður magur; það bendir til þess að hann hafi ekki heldur nærst með eðlilegum hætti þá um veturinn. Á grundvelli þess sem hér hefur verið sagt er rökrétt að álykta sem svo að hvorugt dýrið hafi lengur talist mikilvægt fyrir viðgang stofnsins, stofns sem enn virðist í þokkalegu jafnvægi þrátt fyrir nokkrar veiðar úr honum og vaxandi álag af völd- um margvíslegra mengunarefna sem safnast fyrir í dýrunum.24,25 Þótt ýmsir möguleikar hafi verið viðraðir til skýringa á Íslandsheim- sókn bjarndýranna í júní 2008, dýra sem hingað synda á nánast sama tíma þegar hafís liggur langt frá landi, er við hæfi að enda þessa samantekt á því að benda á að ástæður þessa sjaldgæfa atferlis gætu hæglega verið ónefndar enn. Summary Age determination and predicted life history of two polar bears Ursus maritimus which swam to Iceland in June 2008 Written sources report more than 500 polar bears Ursus maritimus which have been seen or recorded in Iceland in past centuries. Most of the animals have ar- rived in years when pack ice has been stranded ashore, or been found in the vicinity of the coast in the northwestern and northern parts of the country. In June 2008, when the nearest edge of the pack ice was as far as 100 nautical miles north off the coast, two polar bears U. maritimus, a male and a female, swam to the Skagi peninsula in N-Iceland. Soon after arrival the bears were shot, the male on June 3rd, the female on June 16th (Fig. 1). Both were unusually small and lean, the male was 220 kg with a body length of 209 cm, the female was 142 kg and 194 cm long. According to counts of growth layer groups in the cementum region of I1 the female was estimated to be 14½ (Fig. 4) and the male not less than 22 ½ years old (Fig. 5). Having studied the annuli pat- tern observed in the cementum layer predictions were made on some possi- ble life history events of the bears. Thus, it was suggested that the female had three times successfully raised cubs which were born when the female was 6, 9 and 12 years old. This hypothesis is based on three repetitive patterns that were observed in the cementum region
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.