Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 45
45 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þakkir Þórir Haraldsson miðlaði upplýsingum af skrá sem hann hefur gert um hvítabjarnarkomur til Íslands. Sarah Ann Medill í Kanada, Signe N. Christensen-Dalsgaard í Noregi og Maja Kirkegaard í Kaupmannahöfn sendu höfundi nýlegar námsritgerðir sínar um rannsóknir á aldri hvíta- bjarna. Christian Sonne veitti ýmsar upplýsingar um stofninn sem lifir við Austur-Grænland. Páll Hersteinsson og ókunnur ritrýnir lásu greinina og gerðu athugasemdir. Þessum aðilum, ásamt samverkafólki við hvíta- bjarnarrannsóknirnar hér á landi, er þakkað mikilsvert liðsinni. Heim ild ir Þórir Haraldsson & Páll Hersteinsson 2004. Hvítabjörn. Í: Íslensk spendýr 1. (ritstj. Páll Hersteinsson). Vaka Helgafell, Reykjavík. Bls. 102–107. Ævar Petersen & Þórir Haraldsson 1993. Komur hvítabjarna til Íslands 2. fyrr og síðar. Í: Villt íslensk spendýr (ritstj. Páll Hersteinsson & Guttormur Sigbjarnarson). Hið íslenska náttúrufræðifélag og Landvernd, Reykjavík. Bls. 74–78. Bjarni Sæmundsson 1932. Spendýrin. Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-3. sonar, Reykjavík. VIII+437 bls. Gils Guðmundsson & Björn Vignir Sigurpálsson 1978. Öldin okkar. 4. Minnisverð tíðindi 1961–1970. Forlagið Iðunn, Reykjavík. Bls. 71. Gorgas, M. 1993. 5. Ursus (Thalarctos) maritimus (Phipps. 1774) – Eisbär. Í: Handbuch der Säugetiere Europas. Band 5 (ritstj. Stubbe, M. & Krapp, F.). AULA-Verlag, Wiesbaden. Bls. 300–328. Stirling, I. 1998. Polar Bears. The University of Michigan Press. 220 bls.6. Lentfer, J.W. 1984. Polar bear. Í: The Encyclopaedia of Mammals (ritstj. 7. Macdonald, D.W.). Facts on File Inc., New York. Bls. 92–93. Rosing-Asvid, Q., Born, E.W. & Kingsley, M.C.S. 2002. Age at sexual 8. maturity of males and timing of the mating season of polar bears (Ursus maritimus) in Greenland. Polar Biology 25. 878–883. Aars, J., Lunn, N.J. & Derocher, A.E. (ritstj.) 2006. Polar Bears. Proceed-9. ings of the 14th Working Meeting of the IUCN/SSC Polar Bear Special- ist Group, 20–24 June 2005, Seattle, Washington, USA. Occasional Paper of the IUCN Species Survival Commission No. 32. 198 bls. Karl Skírnisson & Páll Hersteinsson 1993. Aldursgreiningar á refum. Í: 10. Villt íslensk spendýr (ritstj. Páll Hersteinsson & Guttormur Sigbjarnarson). Hið íslenska náttúrufræðifélag og Landvernd, Reykjavík. Bls. 32–33. Jensen, B. & Nielsen, L.B. 1968. Age determination in the red fox (11. Vulpes vulpes L.) from canine tooth sections. Danish Review of Game Biology 5(6). 15 bls. Grue, H. & Jensen, B. 1979. Review of the Formation of Incremental 12. Lines in Tooth Cementum of Terrestrial Mammals. Danish Review of Game Biology 11. 1–48. Allen, D.S. & Melfi, R.C. 1985. Improvements in techniques for aging 13. mammals by dental cementum annuli. Proceedings of Iowa Academic Sciences 92. 100–102. Lieb, E. 1978. Eriochrome (Solochrome Cyanine R.S.): A superior sub-14. stitute for haematoxylin in nuclear and myelin sheath staining tech- niques. Laboratory Medicine 9. 13–19. Derocher, A.E. 2005. Population ecology of polar bears at Svalbard, 15. Norway. Population Ecology 47. 267–275. Calvert, W. & Ramsay, M.A. 1998. Evaluation of age determination of polar 16. bears by counts of cementum growth layer groups. Ursus 10. 449–453. Christensen-Dalsgaard, S.N. 2006. Temporal patterns in age structure of 17. polar bears (Ursus maritimus) in Svalbard, with special emphasis on vali- dation of age determination. MS-ritgerð. University of Tromsø. 69 bls. Medill, S.A. 2008. Reconstructing life histories using cementum informa-18. tion recorded in premolars of polar bears (Ursus maritimus). MS-ritgerð, University of Alberta. 118 bls. Kirkegaard, M. 2003. History of selected immunological organs in east 19. Greenland polar bears in relation to levels of organohalogens and age determination and use of dental structures to determine female reproduc- tive history in east Greenland polar bears (Ursus maritimus). MS-ritgerð. Royal Veterinary and Agricultural University, Copenhagen, Denmark. Karl Skírnisson 2008. Athuganir á tveimur hvítabjörnum sem felldir 20. voru í Skagafirði í júní 2008. Óbirt skýrsla. Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands. 14 bls. Ólöf Guðrún Sigurðardóttir 2008. Meinafræði. Athuganir á tveimur 21. hvítabjörnum sem felldir voru í Skagafirði í júní 2008. Óbirt skýrsla. Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands. 9 bls. Rosing-Asvid, A. 2002. The polar bear hunt in Greenland. Technical report 22. No. 45. Greenland Institute of Natural Resources, Nuuk. 25 bls. Derocher, A.E & Stirling, I. 1995. Temporal variation in reproduction 23. and body mass of polar bears in western Hudson Bay. Canadian Journal of Zoology 73. 1657–2665. Born, E.W. 2002. Research on polar bears in Greenland 2001–2005. Í: 24. Polar Bears. (ritstj. Lunn, N.J., Schliebe, S. & Born E.W.). Proceedings of the 13th Working Meeting of the IUCN/SSC Polar Bear Specialist Group, 23–28 June 2001, Nuuk, Greenland. Bls. 67–74. Born, E.W. & Sonne, C. 2006. Research on polar bears in Greenland 25. 2001–2005. Í: Polar Bears (ritstj. Aars, J., Lunn, N.J. & Derocher, A.E.). Proceedings of the 14th Working Meeting of the IUCN/SSC Polar Bear Specialist Group, 20–24 June 2005, Seattle, Washington, USA. Bls. 135–143. Um höfundinn Karl Skírnisson (f. 1953) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1977, B.Sc. 120 frá sama skóla árið 1979 og doktorsprófi frá Háskólanum í Kiel í Þýskalandi árið 1986. Karl vann fyrst á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum á árunum 1979–1981 og hefur starfað þar við rannsóknir á sníkjudýrum og dýrasjúk- dómum frá 1987. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Karl Skírnisson Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum v/ Vesturlandsveg IS-112 Reykjavík karlsk@hi.is (Fig. 4). Each pattern starts with a wide, translucent band (marked S in Fig. 4) which is assumed to have appeared in the year when the cubs were weaned and the female could feed alone in late winter, mating occurred and the female eventually denned. This broad, light staining band is in all cases followed by a broad and dense, dark staining incre- mental line in the cementum (marked H in Fig. 4). This line was presumably formed during a winter spent with the cubs in the den, when the female starved to a greater extent than in the two sub- sequent years when two similar but markedly narrower growth-layer- groups were formed (marked 2 and 3 in Fig. 4). Furthermore, a broad, dark- staining incremental line had appeared when the female was estimated to have been five years old. Due to the similari- ties of this band and the H-marked bands (Fig. 4) it is suggested that the female also gave birth to cubs when she was five years old, cubs that probably soon died and were not raised because mating seemed to occur in the follow- ing spring. Distinct “false” or “accesso- ry” lines in the cementum layer of the female (for example those marked with b and d in Fig. 4) might be attributed to physiological and hormonal changes within the reproductive cycle. In the cementum layer of the male some of the inconspicuous, dark bands (labelled a–f, Fig. 5) might be true incre- mental lines. Thus, the male might have been older than the estimated 22 ½ years. Interestingly, a broad, dark staining incremental line developed in the cementum layer when the male was estimated to have been three years old. If the aging is correct, this band would reflect the tough life after wean- ing when the young bear became inde- pendent. Possible reasons for the unusual behaviour of the two bears swimming ashore in early summer in Iceland are discussed. 

Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.