Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 47

Náttúrufræðingurinn - 2009, Síða 47
47 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags ungum upp á hverju ári.7,8 Sjófuglar verða kynþroska 2–3 ára eða síðar, ná háum aldri og eiga fá afkvæmi ár hvert1,9,10 og hið sama gildir um sjóendur (andaætt (Anatidae): deild Mergini). Sjóendur eru fjölskrúð- ugur hópur anda sem margar eru á sjó mestan hluta ársins.9 Sjóendur nýta fjölbreytt búsvæði utan varp- tíma, bæði við strendur og á hafi úti.1 Þær halda gjarnan tryggð við varps- væði, vetrarsvæði og fellisvæði.11,12 Sjóendur treysta talsvert á næringar- forða til að lifa af veturinn, jafnframt því sem þær éta bæði á daginn og í myrkri þegar dagurinn er stystur.13 Auk æðarfugls (Somateria mollissima) (1. mynd) eru íslenskar tegundir sem flokkast til sjóanda straumönd (Histrionicus histrionicus), hrafnsönd (Melanitta nigra), hávella (Clangula hyemalis), toppönd (Mergus serrator), húsönd (Bucephala islandica) og gul- önd (M. merganser). Hér á landi eru tvær síðastnefndu tegundirnar reyndar langmest á fersku vatni. Æðarendur (Somatereae; þ.e. samheiti yfir ættkvíslirnar Soma- teria og Polysticta) mynda einstofna hóp (þ.e. hópur sem inniheldur ákveðinn forvera og alla afkom- endur hans) innan sjóanda.14 Utan varptíma eru búsvæðin gjarnan á grunnsævi og vetrarstöðvar meginvakir í hafísnum á köld- ustu svæðunum.15,16 Æðarendur eru keimlíkar öðrum sjófuglum og svipar t.d. í hátterni til svartfugla (Alcidae) að því leyti að þær nota 2. mynd. Útbreiðslukort æðaranda; a) æðarfugls, b) æðarkóngs, c) gleraugnaæðurs og d) blikandar. Endurbirt með góðfúslegu leyfi CBIRD-hópsins. – Distribution maps of the four eider duck species: a) Common Eider; b) King Eider; c) Spectacled Eider; d) Steller’s Eider. Reproduced from the CBIRD group of CAFF with their kind permission. a) c) d) b)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.