Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 48
Náttúrufræðingurinn 48 bæði vængi og fætur við köfun.15 Hér á eftir verður sagt frá æðar- öndum, ástandi stofna þeirra og þáttum sem taldir eru hafa áhrif á stofnstærðir þeirra. Vistfræði margra stofna æðaranda er lítt þekkt vegna þess að þeir byggja afskekktar slóðir.3,17,18 Til dæmis vantar upplýsingar bæði um viðkomu og vistfræði utan varptíma, eða 8–10 mánuði af árinu.3,17 Allar fjórar tegundir æðaranda verpa á norrænum slóðum og skarast út- breiðsla þeirra nokkuð.19 Æðarfugl er útbreiddastur og hefur suðlæg- ustu útbreiðsluna. Hann verpur í Norðvestur-Evrópu frá Íslandi suð- ur til Frakklands og austur um til Spitzbergen, Frans-Jósefslands og Novaja Zemlja. Einnig er hann í Austur-Síberíu, í Alaska, meðfram norður- og austurströndum Kanada og meðfram ströndum Grænlands (2. mynd a). Enginn hinna verpur í tempraða beltinu: æðarkóngur (S. spectabilis) verpur allt í kringum Íshafið (2. mynd b), gleraugnaæður (S. fischeri) er bundin við Alaska og Norðaustur-Síberíu (2. mynd c) og blikönd (Polysticta stelleri) verpur í Síberíu og Alaska20 (2. mynd d). Ólíkt íslenska æðarfuglinum hefur mörgum stofna æðaranda hnign- að.17,21,22 Allar tegundirnar fjórar eru á sérstakri verndaráætlun fyrir æðarendur á vegum vinnuhóps um lífríkisvernd á norðurslóðum.2,10 Æðarfugl Æðarfugl er ein stærsta öndin á norðurhveli jarðar17 og eina æðar- öndin sem verpur á Íslandi (1. og 3. mynd). Æðarfugl hefur verið nýttur vegna eggja, kjöts og dúns a.m.k. frá miðöldum.23,24,25 Æðarfugl er breytilegur í útliti milli landsvæða og er því skipt í 6–7 undirtegundir. Slíkt er óvenjulegt meðal anda, t.d. er öðrum æðaröndum ekki skipt upp í undirtegndir. Undirtegundir æðarfugls eru greindar á stærð og lögun fiðurjaðars við nefrót, lit nefs og mynstri og litum búninga.17 Íslenskir æðarfuglar eru ýmist flokkaðir sem S.m. borealis, S.m. mollissima eða jafnvel sem sérstök undirtegund, S.m. islandica,17 en fyrirliggjandi upplýsingar nægja ekki til að skera úr um þetta með afgerandi hætti. Á Íslandi er stofninn talinn vera 850 þúsund fuglar að vetrinum og eru engar vísbendingar um fækk- un þó að fjöldi fugla í einstökum æðarvörpum breytist milli ára.26,27 Hins vegar hefur æðarfugli fækkað undanfarna áratugi bæði austan hafs og vestan.17 Í Evrópu hefur æðarfugli fækkað í Vaðlahafinu (haf- svæðið meðfram ströndum Hol- lands, Þýskalands og Danmerkur) og í Eystrasalti og hefur m.a. ofveiði á vetrarstöðvunum í Danmörku verið kennt um.10,28,29,30 Æðarfugli 3. mynd. Æðarfugl, Somateria mollissima, bliki. – Common Eider male. Ljósm./Photo: Daníel Bergmann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.