Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 66

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 66
Náttúrufræðingurinn 66 Vetrarís á Þingvallavatni – gagnlegur veðurfarsmælir Einar Sveinbjörnsson Í venjulegu árferði leggur Þingvallavatn snemma í janúar og ís helst á vatn- inu í nokkrar vikur, stundum fram í apríl. Fá dæmi eru um íslausa vetur á Þingvallavatni, en þó er vitað um tvö tilvik á þriðja áratug síðustu aldar. Frá síðustu aldamótum hefur það síðan gerst í tvígang að vatnið hefur alls ekki lagt og þriðja veturinn stóð ísinn aðeins við í nokkra daga. Ísleysi, sem og seinkun ísmyndunar síðustu árin frá því sem áður var, verður að einhverju leyti rakið til hlýnandi veðráttu síðasta áratuginn eða svo. Náttúrufræðingurinn 78 (1–2), bls. 66–76, 2009 Inngangur Sigurjón Rist vatnamælingamaður áratugum saman athugaði lengi vatnshag Þingvallavatns á sinni tíð (1. mynd). Sér til fulltingis hafði hann Guðmann Ólafsson bónda á Skálabrekku í Þingvallasveit. Guð- mann annaðist vatnshæðarmæli á bökkum Þingvallavatns og skráði hjá sér samviskusamlega allar breytingar í umhverfi vatnsins, m.a. ískomur og ísabrot. Saman gerðu þeir Sigurjón og Guðmann grein fyrir rennslisháttum og ísalögnum Þingvallavatns í grein í Náttúru- fræðingnum árið 1986.2 Byggðist hún á ítarlegri skýrslu þeirra, Ísar Þingvallavatns, sem varðveitt er á bókasafni Orkustofnunar. Skýrsla þeirra Sigurjóns og Guðmanns er höfð hér til hliðsjónar og bætt við upplýsingum um ísafar vatnsins frá árinu 1986. Hörður Guðmanns- son tók við eftirliti með umhverfi vatnsins að föður sínum gengnum og hefur skráð hjá sér ísakomur og ísalausnir á vatninu. Hörður hefur því til viðbótar miðlað af reynslu sinni og þekkingu á stað- bundnum veðurháttum umhverf- is Þingvallavatn. Það óhapp varð að bærinn á Skálabrekku brann til 1. mynd. Sigurjón Rist að loknum degi við mælingar á Þingvallavatni undan Skála- brekku. Í æviminningum Sigurjóns, Vadd’út í, sem Hermann Sveinbjörnsson skráði,er mynd þessi ranglega sögð vera frá Þórisvatni.1 – Sigurjón Rist hydrologist (1917–1994) at Þingvallavatn. Ljósm./Photo: Eberg Elefsen. Ritrýnd grein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.