Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2009, Side 84

Náttúrufræðingurinn - 2009, Side 84
Sjálfseignarstofnunin Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri tók til starfa 1997. Stofnendur hennar voru Skaftárhreppur, Háskóli Íslands, Byggðastofnun, Náttúrustofa Suðurlands, Ferðaskrifstofa Íslands og ýmis félög og fyrirtæki í heimahéraði. Markmið og hlutverk stofunnar er að reka fræðslu- og rannsóknarstofu á Kirkjubæjarklaustri. Leitast er við að stuðla að og efla rannsóknir og fræðslu um náttúru, menningu og sögu héraðsins með ýmsu móti; uppbyggingu gagnabanka, samstarfi við innlenda sem erlenda vísindamenn, ráðstefnu- og fundahaldi og rekstri fræðastofu og sýningar. Kirkjubæjarstofa hefur til umráða gamla gistihúsið á Kirkjubæjarklaustri. Á efri hæð eru skrifstofur og þeirri neðri sýningarsalur þar sem fólk hefur getað fræðst um Skaftárelda, Vatnajökulsgos, landgræðslu, nunnuklaustrið á Kirkjubæ og fleira áhugavert úr hinu margbrotna héraði. Klausturvegi 2 880 Kirkjubæjarklaustri Sími: 4874625 Netfang: kbstofa@simnet.is Veffang: www.kbkl.is Lakagígar, 2008. Ljósm.: Ingibjörg Eiríksdóttir

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.