Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 63
143
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
anna með því að hylja þær. Á vaxtar-
tímanum héldust þráðþörungarnir
uppi á yfirborðinu vegna loftbólna
sem safnast upp í miklum mæli í
þekjunni. Væntanlega er þar um að
ræða súrefni frá ljóstillífun. Vegna
skörðóttra blaðjaðra náði kransarf-
inn þó víða að vaxa upp í gegnum
þétta þörungaþekjuna og auk þess
að skjóta blómum sínum upp úr
henni (5. mynd). Það virtist hjarta-
nykran hins vegar ekki hafa getað
gert og því var erfiðara að sjá hvar
hún kynni að vera undir þörunga-
þekjunni. Má ætla að óvissa í
ákvörðun á þekju hennar hafi verið
talsverð þegar svo stóð á.
(14. mynd). Hugsanleg ástæða þess
að um veturinn var hitastig í suð-
vesturhluta tjarnarinnar áberandi
lægra en um vorið og haustið (15.
mynd) er sú að tjörnin er breiðust á
þeim stað og vindkæling því vænt-
anlega meiri að vetrinum. Hitastig
í skurðinum reyndist vera talsvert
hærra að sumri en á öðrum árs-
tíðum (16. mynd). Talið er líklegt
að það tengist minni kælingu í ofan-
verðum skurðinum að sumarlagi,
m.a. vegna meira dýpis þá og land-
gróðurs sem slútti út yfir þröngan
skurðinn og dró úr loftskiptum.
Kransarfinn er búinn að koma sér
vel fyrir í tjörninni í Opnum og orðin
ríkjandi plöntutegund þar. Hann
óx allt árið og á veturna voru breiður
hans stundum það þéttar að sprot-
arnir uxu upp úr þekjunni og þar
með vatninu. Meiri gufumyndun
við vatnsborðið í frosti heldur blöð-
unum sem standa upp úr blautum
og skilar til þeirra uppgufunarvarm-
anum. Hitaleiðni upp eftir plönt-
unni og hitageislun frá vatnsborðinu
skiptir einnig máli. Í kuldaköflum
getur kransarfinn þó orðið fyrir ein-
hverjum frostskemmdum.
Um vorið og fram á haust fékk
kransarfinn harða samkeppni frá
þráðþörungaþekjum sem draga
sennilega talsvert úr viðgangi plantn-
15. mynd. Árstíðir í suðvesturhluta tjarnarinnar. Dreifing hitastigs
á 0,2 m dýpi, flokkuð eftir árstíðum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9.
2009. – The distribution of temperature readings at 0.2 m depth for
the location in the SW-part of the Opnur pond, grouped by time of
year. The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009.
13. mynd. Dreifing hitastigs á 0,2 m dýpi á þremur mælistöðum í
Opnum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9. 2009. – The distribution of tem-
perature readings at 0.2 m depth for the locations of the temperature
loggers (north cove of Opnur pond (red), SW part of Opnur pond
(blue), and the outlet 870 m downstream from Opnur pond (green).
The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009.
14. mynd. Árstíðir í norðurvík tjarnarinnar. Dreifing hitastigs á 0,2
m dýpi, flokkuð eftir árstíðum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9. 2009. –
The distribution of temperature readings at 0.2 m depth in the north
cove of Opnur pond, grouped by time of year. The period 9. 22.
2008–9. 21. 2009.
16. mynd. Árstíðir í afrennsli tjarnarinnar (870 m frá útrás). Dreif-
ing hitastigs, flokkuð eftir árstíðum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9.
2009. – The distribution of temperature readings for the location in
the outlet from the pond (870 m downstream), grouped by time of
year. The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009.
0
500
1000
1500
2000
2500
29
–3
0
27
–2
8
25
–2
6
23
–2
4
21
–2
2
19
–2
0
17
–1
8
15
–1
6
13
–1
4
11
–1
2
9–
10
7–
8
5–
6
3–
4
1–
2
-1–
0
Fj
öl
di
h
ita
st
ig
sm
æ
lin
ga
–
N
um
be
r o
f t
em
pe
ra
tu
re
m
es
ur
em
en
ts
Hitastigsbil °C
– Temperature intervals
SV-hluti
Nyr ri vík
Afrennsli, 870 m frá tjörn
0
200
400
600
800
1000
1200
1400
1600
29
–3
0
27
–2
8
25
–2
6
23
–2
4
21
–2
2
19
–2
0
17
–1
8
15
–1
6
13
–1
4
11
–1
2
9–
10
7–
8
5–
6
3–
4
1–
2
-1–
0
Fj
öl
di
h
ita
st
ig
sm
æ
lin
ga
–
N
um
be
r o
f t
em
pe
ra
tu
re
m
es
ur
em
en
ts
Hitastigsbil °C
– Temperature intervals
Vetur (des, jan, feb)
Vor (mars, apríl, maí)
Sumar (júní, júlí, ágúst)
Haust (sept, okt, nóv)
0
100
200
300
400
500
600
700
800
29
–3
0
27
–2
8
25
–2
6
23
–2
4
21
–2
2
19
–2
0
17
–1
8
15
–1
6
13
–1
4
11
–1
2
9–
10
7–
8
5–
6
3–
4
1–
2
-1–
0
Fj
öl
di
h
ita
st
ig
sm
æ
lin
ga
–
N
um
be
r o
f t
em
pe
ra
tu
re
m
es
ur
em
en
ts
Hitastigsbil °C
– Temperature intervals
Vetur (des, jan, feb)
Vor (mars, apríl, maí)
Sumar (júní, júlí, ágúst)
Haust (sept, okt, nóv)
0
100
200
300
400
500
600
29
–3
0
27
–2
8
25
–2
6
23
–2
4
21
–2
2
19
–2
0
17
–1
8
15
–1
6
13
–1
4
11
–1
2
9–
10
7–
8
5–
6
3–
4
1–
2
-1–
0
Fj
öl
di
h
ita
st
ig
sm
æ
lin
ga
–
N
um
be
r o
f t
em
pe
ra
tu
re
m
es
ur
em
en
ts
Hitastigsbil °C
– Temperature intervals
Vetur (des, jan, feb)
Vor (mars, apríl, maí)
Sumar (júní, júlí, ágúst)
Haust (sept, okt, nóv)
80 3-4#Loka_061210.indd 143 12/6/10 7:22:35 AM