Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 63
143 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags anna með því að hylja þær. Á vaxtar- tímanum héldust þráðþörungarnir uppi á yfirborðinu vegna loftbólna sem safnast upp í miklum mæli í þekjunni. Væntanlega er þar um að ræða súrefni frá ljóstillífun. Vegna skörðóttra blaðjaðra náði kransarf- inn þó víða að vaxa upp í gegnum þétta þörungaþekjuna og auk þess að skjóta blómum sínum upp úr henni (5. mynd). Það virtist hjarta- nykran hins vegar ekki hafa getað gert og því var erfiðara að sjá hvar hún kynni að vera undir þörunga- þekjunni. Má ætla að óvissa í ákvörðun á þekju hennar hafi verið talsverð þegar svo stóð á. (14. mynd). Hugsanleg ástæða þess að um veturinn var hitastig í suð- vesturhluta tjarnarinnar áberandi lægra en um vorið og haustið (15. mynd) er sú að tjörnin er breiðust á þeim stað og vindkæling því vænt- anlega meiri að vetrinum. Hitastig í skurðinum reyndist vera talsvert hærra að sumri en á öðrum árs- tíðum (16. mynd). Talið er líklegt að það tengist minni kælingu í ofan- verðum skurðinum að sumarlagi, m.a. vegna meira dýpis þá og land- gróðurs sem slútti út yfir þröngan skurðinn og dró úr loftskiptum. Kransarfinn er búinn að koma sér vel fyrir í tjörninni í Opnum og orðin ríkjandi plöntutegund þar. Hann óx allt árið og á veturna voru breiður hans stundum það þéttar að sprot- arnir uxu upp úr þekjunni og þar með vatninu. Meiri gufumyndun við vatnsborðið í frosti heldur blöð- unum sem standa upp úr blautum og skilar til þeirra uppgufunarvarm- anum. Hitaleiðni upp eftir plönt- unni og hitageislun frá vatnsborðinu skiptir einnig máli. Í kuldaköflum getur kransarfinn þó orðið fyrir ein- hverjum frostskemmdum. Um vorið og fram á haust fékk kransarfinn harða samkeppni frá þráðþörungaþekjum sem draga sennilega talsvert úr viðgangi plantn- 15. mynd. Árstíðir í suðvesturhluta tjarnarinnar. Dreifing hitastigs á 0,2 m dýpi, flokkuð eftir árstíðum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9. 2009. – The distribution of temperature readings at 0.2 m depth for the location in the SW-part of the Opnur pond, grouped by time of year. The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009. 13. mynd. Dreifing hitastigs á 0,2 m dýpi á þremur mælistöðum í Opnum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9. 2009. – The distribution of tem- perature readings at 0.2 m depth for the locations of the temperature loggers (north cove of Opnur pond (red), SW part of Opnur pond (blue), and the outlet 870 m downstream from Opnur pond (green). The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009. 14. mynd. Árstíðir í norðurvík tjarnarinnar. Dreifing hitastigs á 0,2 m dýpi, flokkuð eftir árstíðum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9. 2009. – The distribution of temperature readings at 0.2 m depth in the north cove of Opnur pond, grouped by time of year. The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009. 16. mynd. Árstíðir í afrennsli tjarnarinnar (870 m frá útrás). Dreif- ing hitastigs, flokkuð eftir árstíðum. Tímabilið 22.9. 2008–21.9. 2009. – The distribution of temperature readings for the location in the outlet from the pond (870 m downstream), grouped by time of year. The period 9. 22. 2008–9. 21. 2009. 0 500 1000 1500 2000 2500 29 –3 0 27 –2 8 25 –2 6 23 –2 4 21 –2 2 19 –2 0 17 –1 8 15 –1 6 13 –1 4 11 –1 2 9– 10 7– 8 5– 6 3– 4 1– 2 -1– 0 Fj öl di h ita st ig sm æ lin ga – N um be r o f t em pe ra tu re m es ur em en ts Hitastigsbil °C – Temperature intervals SV-hluti Nyr ri vík Afrennsli, 870 m frá tjörn 0 200 400 600 800 1000 1200 1400 1600 29 –3 0 27 –2 8 25 –2 6 23 –2 4 21 –2 2 19 –2 0 17 –1 8 15 –1 6 13 –1 4 11 –1 2 9– 10 7– 8 5– 6 3– 4 1– 2 -1– 0 Fj öl di h ita st ig sm æ lin ga – N um be r o f t em pe ra tu re m es ur em en ts Hitastigsbil °C – Temperature intervals Vetur (des, jan, feb) Vor (mars, apríl, maí) Sumar (júní, júlí, ágúst) Haust (sept, okt, nóv) 0 100 200 300 400 500 600 700 800 29 –3 0 27 –2 8 25 –2 6 23 –2 4 21 –2 2 19 –2 0 17 –1 8 15 –1 6 13 –1 4 11 –1 2 9– 10 7– 8 5– 6 3– 4 1– 2 -1– 0 Fj öl di h ita st ig sm æ lin ga – N um be r o f t em pe ra tu re m es ur em en ts Hitastigsbil °C – Temperature intervals Vetur (des, jan, feb) Vor (mars, apríl, maí) Sumar (júní, júlí, ágúst) Haust (sept, okt, nóv) 0 100 200 300 400 500 600 29 –3 0 27 –2 8 25 –2 6 23 –2 4 21 –2 2 19 –2 0 17 –1 8 15 –1 6 13 –1 4 11 –1 2 9– 10 7– 8 5– 6 3– 4 1– 2 -1– 0 Fj öl di h ita st ig sm æ lin ga – N um be r o f t em pe ra tu re m es ur em en ts Hitastigsbil °C – Temperature intervals Vetur (des, jan, feb) Vor (mars, apríl, maí) Sumar (júní, júlí, ágúst) Haust (sept, okt, nóv) 80 3-4#Loka_061210.indd 143 12/6/10 7:22:35 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.