Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 72

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 72
Náttúrufræðingurinn 152 kannað (≤ 250 cm) (log hæð = 1,431 + 0,002 * fjarlægð frá víði; n = 173; p < 0,0001). Sambandið var þó ekki sterkt því aðeins 8% af breytileika í hæð skýrast með fjarlægðinni (r2 = 0,08). Þegar stærðardreifing birkis er skoðuð nánar eftir fjarlægð sést að þær birkiplöntur sem voru innan við 25 cm frá víði voru allar undir 50 cm á hæð. Í 25–150 cm fjarlægð var breytileiki í hæð birkis hins vegar mjög mikill en þar voru allt frá mjög lágum plöntum og upp í mjög háar (7. mynd). Þá kemur einnig fram að allar hæstu plönturnar voru tiltölulega nálægt víði (≤ 250 cm). Af þeim 182 plöntum sem mældar voru reyndust t.d. 33 vera yfir 75 cm á hæð, þ.e. hærri en hæsta plantan sem var lengra en 250 cm frá næsta víði (7. mynd). Þéttleiki víðis var að meðaltali meiri umhverfis birkiplöntur á sniði 1 en á sniði 2, en þéttleiki á sniði 3 reyndist ekki frábrugðinn hinum sniðunum að þessu leyti (2. tafla). Grasvíðir var í 53% tilvika sá víðir sem var næstur birki, þá kom loð- víðir (41%) og loks gulvíðir (6%). Þéttleiki víðis á 20 m2 hringlaga bletti umhverfis birkiplöntur var mjög misjafn, eða 0–11 plöntur. Ekki kom fram marktækur munur á hæð birkisins eftir þéttleika víðiplantna (ANOVA d.f.=10; F=0,89; p=0,539). 150 cm fjarlægð frá næstu víðiplöntu (6. mynd) og aðeins níu (5%) voru fjær víði en 250 cm. Þær birkiplöntur sem voru nær víði en 250 cm voru að jafnaði 46±2,3 cm (n = 173) á hæð (7. mynd). Þær sem voru lengra frá voru að meðal- tali 10 cm lægri, eða 36±7,5 cm (n=9). Munur á milli þessara hópa var ekki marktækur (ANOVA d.f. = 1; F = 0,968; p = 0,327). Marktækt jákvætt línulegt sam- band reyndist vera á milli fjarlægð- ar frá næsta víði og hæðar birkis á því fjarlægðarbili þar sem þetta var Birki og víðir Tíðnidreifing birkis eftir fjarlægð frá næsta víði reyndist ekki marktækt ólík á sniði 1 og sniðum 2–3 (6. mynd). Fyrir greiningu var birki- plöntum sem voru lengra frá víði en 200 cm slegið saman til þess að væntanleg gildi yrðu ekki of lág (c2 = 3,02, d.f. = 4, p = 0,555). Við könnun á sambandi á milli fjarlægðar og stærðar birkis var gögnum frá öllum sniðum því slegið saman. Langflestar birkiplönturnar, eða 161 (88%), var að finna í innan við 0 10 20 30 40 50 60 70 10–29 30–49 50–69 70–89 90–109 110–129 130 5. mynd. Hæðardreifing birkiplantna á rannsóknarsvæðinu í Gára. Gráu stöplarnir sýna fjölda birkiplantna með þroskaða rekla. – Frequency distribution of the height of birch in Gári. Gray bars represent the frequency of catkin-bearing plants. 6. mynd. Fjöldi birkiplantna eftir fjarlægð frá næstu víðiplöntu á sniðum 1 og 2–3. – Frequency distribution of the birch plants related to the distance from the nearest willow at transects 1 and 2–3. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 1–50 51–100 101–150 151–200 201–250 >250 Snið 2 og 3 Fj öl di b irk ip la nt na – N um be r o f b irc h pl an ts Hæð birkis, cm – Height of birch 0 5 10 15 20 25 30 35 40 1–50 51–100 101–150 151–200 201–250 >250 Snið 1 Fj öl di b irk ip la nt na – N um be r o f b irc h pl an ts Fjarlægð frá næsta víði, cm – Distance from nearest willow 80 3-4#Loka_061210.indd 152 12/6/10 7:22:41 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.