Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 72
Náttúrufræðingurinn 152 kannað (≤ 250 cm) (log hæð = 1,431 + 0,002 * fjarlægð frá víði; n = 173; p < 0,0001). Sambandið var þó ekki sterkt því aðeins 8% af breytileika í hæð skýrast með fjarlægðinni (r2 = 0,08). Þegar stærðardreifing birkis er skoðuð nánar eftir fjarlægð sést að þær birkiplöntur sem voru innan við 25 cm frá víði voru allar undir 50 cm á hæð. Í 25–150 cm fjarlægð var breytileiki í hæð birkis hins vegar mjög mikill en þar voru allt frá mjög lágum plöntum og upp í mjög háar (7. mynd). Þá kemur einnig fram að allar hæstu plönturnar voru tiltölulega nálægt víði (≤ 250 cm). Af þeim 182 plöntum sem mældar voru reyndust t.d. 33 vera yfir 75 cm á hæð, þ.e. hærri en hæsta plantan sem var lengra en 250 cm frá næsta víði (7. mynd). Þéttleiki víðis var að meðaltali meiri umhverfis birkiplöntur á sniði 1 en á sniði 2, en þéttleiki á sniði 3 reyndist ekki frábrugðinn hinum sniðunum að þessu leyti (2. tafla). Grasvíðir var í 53% tilvika sá víðir sem var næstur birki, þá kom loð- víðir (41%) og loks gulvíðir (6%). Þéttleiki víðis á 20 m2 hringlaga bletti umhverfis birkiplöntur var mjög misjafn, eða 0–11 plöntur. Ekki kom fram marktækur munur á hæð birkisins eftir þéttleika víðiplantna (ANOVA d.f.=10; F=0,89; p=0,539). 150 cm fjarlægð frá næstu víðiplöntu (6. mynd) og aðeins níu (5%) voru fjær víði en 250 cm. Þær birkiplöntur sem voru nær víði en 250 cm voru að jafnaði 46±2,3 cm (n = 173) á hæð (7. mynd). Þær sem voru lengra frá voru að meðal- tali 10 cm lægri, eða 36±7,5 cm (n=9). Munur á milli þessara hópa var ekki marktækur (ANOVA d.f. = 1; F = 0,968; p = 0,327). Marktækt jákvætt línulegt sam- band reyndist vera á milli fjarlægð- ar frá næsta víði og hæðar birkis á því fjarlægðarbili þar sem þetta var Birki og víðir Tíðnidreifing birkis eftir fjarlægð frá næsta víði reyndist ekki marktækt ólík á sniði 1 og sniðum 2–3 (6. mynd). Fyrir greiningu var birki- plöntum sem voru lengra frá víði en 200 cm slegið saman til þess að væntanleg gildi yrðu ekki of lág (c2 = 3,02, d.f. = 4, p = 0,555). Við könnun á sambandi á milli fjarlægðar og stærðar birkis var gögnum frá öllum sniðum því slegið saman. Langflestar birkiplönturnar, eða 161 (88%), var að finna í innan við 0 10 20 30 40 50 60 70 10–29 30–49 50–69 70–89 90–109 110–129 130 5. mynd. Hæðardreifing birkiplantna á rannsóknarsvæðinu í Gára. Gráu stöplarnir sýna fjölda birkiplantna með þroskaða rekla. – Frequency distribution of the height of birch in Gári. Gray bars represent the frequency of catkin-bearing plants. 6. mynd. Fjöldi birkiplantna eftir fjarlægð frá næstu víðiplöntu á sniðum 1 og 2–3. – Frequency distribution of the birch plants related to the distance from the nearest willow at transects 1 and 2–3. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 1–50 51–100 101–150 151–200 201–250 >250 Snið 2 og 3 Fj öl di b irk ip la nt na – N um be r o f b irc h pl an ts Hæð birkis, cm – Height of birch 0 5 10 15 20 25 30 35 40 1–50 51–100 101–150 151–200 201–250 >250 Snið 1 Fj öl di b irk ip la nt na – N um be r o f b irc h pl an ts Fjarlægð frá næsta víði, cm – Distance from nearest willow 80 3-4#Loka_061210.indd 152 12/6/10 7:22:41 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.