Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 15
12
17. gr.
Sóknarnefnd skal auk starfa þeirra, sem henni eru eða verða
fengin með samþykktum aðalsafnaðarfundar eða sérstökum lögum,
sjá til þess, að viðunandi húsnæði og annar búnaður til
guðsþjónustuhalds og safnaðarstarfs sé fyrir hendi í sókninni.
Hún skal vera sóknarpresti og öðru starfsfélki séknarinnar
til stuðnings í hvívetna og stuðla að eflingu kristinnar
trúar og siðgæðis meðal séknarfélks.
18. gr.
Séknarnefnd hefur fyrir hönd séknarfélks umsagnarrétt um
val séknarprests.
19. gr.
Séknarnefndarmenn kjésa úr sínum hépi safnaðarfulltrúa og
annan til vara til setu á héraðsfundi. Séknarnefnd sendir
préfasti skýrslu séknarnefndar og reikninga séknarinnar
eigi síðar en mánuði áður en héraðsfundur hefst. Safnaðar-
fulltrúi gerir grein fyrir samþykktum héraðsfundar á næsta
safnaðarfundi. Aðrir séknarnefndarmenn eiga rétt á fundar-
setu á héraðsfundi og hafa þar málfrelsi og tillögurétt.
20. gr.
Séknarnefnd er skylt að halda:
a. Gerðabék, þar sem békaðar skulu fundargerðir séknar-
nefndar og safnaðarfunda.
b. Bréfabék, þar sem varðveitt skulu bréf, sem hún ritar
og fær.
c. Sjéðbék, þar sem afrita skal alla reikninga séknarinnar,
métteknar og útlagðar greiðslur, gjafir og áheit og
annað, er fjármál varðar.
d. Kirkjubék, sem rita skal x allar athafnir í kirkjunni
og greina frá öllum safnaðarstörfum. Umsjénarmaður
kirkju skal að öðru jöfnu sjá um færslur í kirkjubék.
V. KAFLI.
Um starfsmenn sékna.
21. gr.
Séknarnefnd ræður organista, meðhjálpara, hringjara,
umsjénarmann kirkju (kirkjuvörð) o.fl. og semur um kaup
þeirra og kjör og setur þeim erindisbréf.
Heimilt er séknarnefnd að ráða djákna, safnaðarsystur
eða aðra til að annast ákveðin safnaðarstörf.