Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 29

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 29
26 23. gr. Auk lögboðinna skýrslna embættismanna þjóðkirkjunnar er biskupi rétt að krefja þá skýrslna um störf þeirra og embættisrekstur í því formi, sem hann ákveður. Þá getur biskup skyldað presta til þess að sækja kirkjulega fundi. 24. gr. Biskupar setja prófasta um stundarsakir, þegar þörf er á. Ennfremur presta til þess að gegna aukaþjónustu samkvæmt tillögum prófasts- dæmisráðs, ef á skortir, að lágmarksfjöldi presta gegni störfum í prófastsdæmi. 2 5 . gr. Biskup hefur umsjón með skipun í embætti í biskupsdæmi og er ráðherra til ráðuneytis um veitingu þeirra. 26. gr. Nú getur biskup ekki gegnt störfum vegna veikinda, fjarveru eða af öðrum sárstökum ástæðum, og getur hann þá með samþykki ráðherra falið öðrum að gegna starfinu um hríð á sína ábyrgð. Nú fellur biskup Islands frá eða lætur af embætti , og skal þá setja þann biskup, sem eldri er að biskupsvígslu, til þess að gegna embætt- inu, unz nýr biskup hefur verið skipaður. Nú fellur Skálholts- eða Hólabiskup frá eða lætur af embætti, og skal þá biskup íslands gegna störfum hans, unz nýr biskup hefur verið skipaður. 27• gr. Biskup vígir eftirmann sinn í embætti, ella vigir biskup íslands eða sá hinna biskupanna, sem eldri er að biskupsvígslu. 28* Sr* Nú losnar biskupsembætti í þjóðkirkjunni. Skal þá ráðherra láta fara fram biskupskjör og sé því lokið innan þriggja mánaða frá því, er embætti losnaði eða fráfarandi biskupi var veitt lausn. 29. gr. Kosningarrétt við kjör biskups Islands hafa biskupar, prófastar, allir fastir kennarar við guðfræðideild Háskóla íslands, sem kjör- gengir eru til biskupskjörs, og allir starfandi þjóðkirkjuprestar innan biskupsdæmisins. Kosningarrétt við kjör Skálholts- og Hólabiskupa hafa biskupar, prófastar og allir starfandi þjóðkirkjuprestar innan biskupsdæmisins. Leikmönnum sé með reglugjörð tryggð þátttaka £ biskupskjöri. Kjörgengir til biskupsembættis eru allir þeir, sem rétt hafa til prestsembættis í þjóðkirkjunni. 30. gr. Kosning skal vera leynileg og skrifleg, og tilnefnir kjósandi einn mann sem biskupsefni. Undirbúning og framkvæmd kosningarinnar skal ráðherra fela kjörstjórn, er skipuð sé ráðmeytisstjóra kirkjumála- ráðuneytisins sem formanni, einum manni tilnefndum af stjórn Presta- félags Islands og einum tilnefndum af ráðherra. Nánari ákvæði um kosn- ingamar setur ráðherra með reglugjörð. 31. gr. Réttkjörinn biskup er sá, sem fær yfir helming greiddra atkvæða. Nú fær enginn það atkvæðamagn, og skal þá kosið aftur milli þeirra þriggja, er flest atkvæði fengu. Sá er þá rétt kjörinn, er flest atkvæði fær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.