Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 39

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 39
36 1978 11. kirk_j_u^ing^ 6 . Frumvar£ til jLa_ga_um fjárreiður_prófastsdæma. Flutt af kirkjuráði. Frsm. sr. Jón Einarsson. i. gr. 1 hverju prófastsdæmi landsins skal vera sérstakur sjóður, sem nefnist Jöfnunarsjóður prófastsdæmis. 2. gr. Hlutverk sjóðsins er: a. að kosta að sínum hluta sérþjónustu prófastsdæmisins, b. að veita fámennum og fátækum sóknum í prófastsdæminu lán og rekstrarstyrki, c. að veita byggingarstyrk fámennum sóknum, þar sem nauðsynlegt þykir að hafa kirkju að áliti prófasts, héraðsfundar og kirkju- byggingarnefndar, d. að veita nýstofnuðum sóknum starfsstyrki, e. að styrkja safnaðarfélög, kirkjukóra og aðra kirkjulega félags- og menningarstarfsemi £ prófastsdæminu, f. að styrkja nýjungar í kirkjulegu starfi í prófastsdæminu og stuðla að fjölbreyttara og öflugra starfi kirkjunnar, g. að sinna að öðru leyti þeim störfum, sem sjóðnum eru eða kunna að verða falin. 3. gr. Tekjur sjóðsins eru: a. árlegt framlag frá ríkissjóði samkvæmt ákvörðun Alþingis að fenginni fjárlagabeiðni frá stjórn sjóðsins og umsögn kirkjuraðs, b. 5-10% af innheimtum kirkjugjöldum, sbr. 11. gr. laga um fjárreiður sókna. c. aðrar tekjur, sem sjóðnum eru eða kunna að verða ákveðnar, svo og frjáls framlög félaga, einstaklinga og stofnana. 4. gr. Stjórn sjóðsins skipa þrír menn: Prófastur og tveir menn kjörnir á héraðsfundi til 4 ára í senn. Prófastur er formaður sjóðsstjórnar og hefur á hendi reikningshald og sjóðsvörzlu. A héraðsfundi ár hvert skal hann leggja fram endurskoðaða reikninga sjóðsins og gera grein fyrir verkefnum hans, rekstri og fjárhag. 5. gr. Á héraðsfundi skulu kjörnir 2 endurskoðendur reikninga sjóðsins til 4 ára í senn. Vísað til allsherjarnefndar. Um afgreiðslu, sjá við 7. mál. mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.