Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 54

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 54
51 1978 11. ki:rkj_u]DÍng_ 15. mál T i 1 1 a g a til tings_á_lyktunar_uin Hal.l_gr£m_sminning_u. Flm. sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. Kirkjuþing ályktar að séra Hallgríms Péturssonar verði minnst með. guðsþjénustum á dánardegi hans 27.^ október, eða sem næst þeim degi. Tilgangur Hallgrímsminningar er sá að glæða með þjóðinni vitund a verkum séra Hallgríms til guðsdýrkunar. Við guðsþjónustirr þessar verði sóknarfólki gefinn kostur á að styðja hyggingu minnismerkis um séra Hallgrim, sem enn er ófullgert, hinn veglega þjóðarhelgidóm, Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð. Vísaö til allsherjarnefndar. Breytingartill. sem hún lagði til voru samþykktar og tillagan afgreidd þannig: Tillaga ti_l þ_ing_sályktunar_um Hall_grím^minningu. Kirkjuþing ályktar að séra Hallgríms Péturssonar verði árlega minnst með guðsþjónustum á dánardegi hans 27. oktéber, eða sem næst þeim degi. Tilgangur Hallgrímsminningar er sá að glæða með þjóðinni áhuga á verkum séra Hallgrxms. Verði mönnum þá gefinn kostur á að leggja fram einhvern skerf til þeirra framkvæmda er heiðra mega minningu hans. Samþykkt samhljóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.