Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 47

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 47
44 gerum við eftirfarandi tillögu til frumvarps um málið, en stefnt yrði þá að því, að það yrði lagt fram hið fyrsta fyrir ríkisstjórn til flutnings á Alþingi. Frumvarp_t i 1_1 a ga um_Kjlrkj ub^g_gingasj_óð. 1. gr. Hlutverk Kirkjubyggingasjóðs er að veita þjóðkirkjusöfnuðum lán til kirkjubygginga í sóknum landsins og til varanlegra endurbóta á eldri kirkjum. Að fengnum meðmælum sóknarnefndar er heimilt að veita lán úr Kirkjubyggingasjóði til kirkjubygginga eða endurbóta á kirkjum þótt í einkaeign sl, hafi hlutaðeigandi söfnuður neitað að taka við kirkjunni sem sóknarkirkju með sann- gjörnum kjörum að dómi prófasts, enda sl kirkjan notuð í þágu þjóðkirkjusafnaðar svo sem safnaðareign væri og eignir hennar ófullnægjandi til framkvæmdanna að dómi sj óðstj órnar. Sjóðstjórn ákveður lánakjör. 2 . gr. Ríkissjóður skal árlega greiða í Kirkjubyggingasjóð eigi lægri upphæð en kr. 35.000.000,- og breytist sú upphæð í samræmi við breytta byggingavísitölu. Stjórn sjóðsins skal skipuð þrem mönnum. Biskup íslands á sæti í stjórninni og er formaður hennar, en tveir stjórnar- menn skulu kosnir af kirkjuþingi og jafnmargir til vara. Skal annar þeirra vera leikmaður en hinn prestur. Kjör- tímabil er fjögur ár. Reikningar sjóðsins skulu birtir í Stjórnartíðindum. 3 . gr. Ekki má veita lán úr sjóðnum samkv. 1. gr. nema teikning af kirkjubyggingu eða endurbót eldri kirkju hafi verið samþykkt af þriggja manna nefnd, er í skulu eiga sæti biskup Islands, húsameistari ríkisins, og þriðji maður, sem kirkjumálaráðherra skipar. Arlegar tekjur kirkjunnar skulu vera til tryggingar láninu. Lánsupphæðin miðast við stærð kirkju og má nema allt að kr. 14.000,- á hvern teningsmetra þó aldrei meir en kr. 70.000,- á hvern fermetra gólfflatar, og breytast þessar upphæðir £ samræmi við byggingarvísitölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.