Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 14

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 14
11 IV. KAFLI. Um sóknarnefndir. . gr. 1 hverri sókn er sóknarnefnd, sem annast framkvæmdir, gætir réttinda viðkomandi sóknar og sóknarfólks og ber ábyrgð á kirkjulegu starfi í sókninni ásamt sóknarpresti eða prestum. 13. gr. Sóknarnefndarmenn eru 3 í sóknum, sem eru fámennari en 300, ella 5. Þegar sóknarfólker orðið 1000, skal kjósa 2 menn til viðbótar í sóknarnefnd og enn 2 menn, þegar fjöldi sóknarfólks hefur náð 4000. Kjósa skal jafn marga varamenn, sem taka sæti í forföllum aðalmanna. 14. gr. Sóknarnefnd er kosin til fjögurra ára. Á fyrsta aðalsafnaðar- fundi eftir að lög þessi öðlast gildi, skal kjósa sóknar- nefnd eftir þeim í öllum sóknum. Að tveimur árum liðnum skal minnihluti kjörinna nefndarmanna, svo og varamenn ganga úr nefndinni, og ræður hlutkesti, en hinn hlutinn að fjórum árum liðnum. Samkvæmt þessu fara síðan ávallt hinar tvær deildir nefndarmanna frá annaðhvort ár á víxl. Sóknarfólk, sém orðið er sextugt að aldri, má skorast undan kosningu. Enginn er skyldur að taka aftur kosningu, fyrr en liðinn er jafnlangur txmi og hann hafði áður verið í nefndinni. 15. gr. Hver sóknarnefndarmaður skal hafa ákveðið verksvið innan sóknar og fá erindisbréf, sem kynnt er á aðalsafnaðar- fundi, áður en kjör hans fer fram. I erindisbréfi skal nánar kveðið á um þau sérstöku verksvið, sem hann hefur umsjón með í safnaðarstarfi. Að öðru leyti skal sóknarnefnd skipta með sér verkum for- manns, gjaldkera og ritara, þegar eftir kjör í sóknar- nefnd og skipa þeir framkvæmdarnefnd, þegar sóknarnefnd- armenn eru fleiri en fimm. 16. gr. Formaður boðar fundi í sóknarnefnd og stýrir þeim. Fundur er lögmætur, ef 2/3 sóknarnefndarmanna sitja hann, enda hafi hann verið boðaður með a.m.k. sólarhrings fyrirvara. Sóknarnefnd skal gefa sóknarpresti kost á að sækja sóknar- nefndarfundi. Sóknarprestur og aðrir starsmenn sókna skulu starfa með sóknarnefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.