Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 73

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 73
70 1978 11.. _k_irk 3 1978 Skýrslu kirkjuráðs og reikningum Kristnisjóðs var vísað til allsherjarnefndar til athugunar. Hún lagði til að hvort tveggja væri samþykkt og var það gert samhljóða. Skýrslan fer hér á eftir, svo og reikningarnir. ^ í í £ I 1 Fyrsti fundur nýkjörins kirkjuráðs var haldinn 3. desember 1976 eða strax að loknu kirkjuþingi, en því lauk síðdegis daginn áður. Á þessum fundi og framhaldsfundi 10. des. var farið yfir gerðir kirkjubings og ráðgast um meðferð afgreiddra mála, en alls hafði þingið haft 29 mál á dagskrá sinni. Eg mun nú drepa á þingmálin og þær samþykktir, sem kirkju- ráð gerði á fyrsta stigi um frekari fyrirgreiðslu þeirra. Fyrsta mál bingsins, frumvarp til laga um veitingu presta- kalla, hafði að þessu sinni verið afgreitt á þann veg, að nefnd var kosin til þess að fylgja þessu máli eftir við Alþingi og ríkisstjórn. Mun hún væntanlega gera grein fyrir störfum sínum síðar. Þess er og að vænta að, kirkju- þingsmaðurinn, Gunnlaugur Finnsson skýri þinginu frá niður- stöðum nefndar, sem hann er formaður fyrir og fyrrverandi kirkjumálaráðherra skipaði til þess að gera tillögu um þetta margrædda mál. Hefur verið um það rætt í kirkjuráði, að álit þessarar nefndar liggi þannig fyrir þessu þingi, að það geti um það fjallað og tekið afstöðu til þess þegar nú. Um meðferð málsins á Alþingi er óþarft að ræða enda er mér kærast og öllum hollast að fara sem fæstum orðum um það. 2. mál þingsins, tillaga til þingsályktunar um kirkjueignir, hlaut hliðstæða afgreiðslu, þ.e. kosin var þriggja manna nefnd til þess að vinna að frekari athugun á þessu stóra máli og henni ætlað að skila áliti á næsta kirkjuþingi„ Mun álit hennar síðar koma fram hér á þinginu. 3. mál er frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.