Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 4

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 4
1 Ellefta kirkjubing þjóðkirkju Islands var háð í Reykjavík '26. október til 8. nóvember 19 78 . Það hófst með guðsbjón- ustu í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 26. október kl. 14. Predikun flutti sr. Pótur Þ. Ingjaldsson, prófastur og kirkjubingsmaður. Altarisþjónustu annaðist sr. Karl Sigur- björnsson, sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli. Að lokinni guðsþjónustu var gengið í safnaðarsal Hallgrfms- kirkju. Biskup setti þingið og bauð þingmenn velkomna. Serstaklega bauð hann velkominn Steingrím Hermannsson, kirkjumálaráðherra, sem var viðstaddur þingsetningu ásamt frú sinni, Eddu Guðmundsdóttur, ráðuneytisstjóra Baldri Möller og Þorleifi Pálssyni fulltrúa. Þá minntist biskup látins kirkjuþingsmanns, sr. Stefáns Eggertssonar, prófasts, sem var kjörinn á kirkjuþing 1976 sem fulltrúi 3. kjördæmis. Hann andaðist 10. ágúst 1978. Þingmenn heiðruðu minningu hans með þv£ að rxsa úr sætum. I stað sr. Stefáns tók sæti á þinginu varamaður hans, sr. Lárus Þ. Guðmundsson, prófastur, Holti. Kjörbrófanefnd var kosin á þessum fyrsta fundi og að tillögu forseta skipuðu hana sömu menn og kjörnir voru á siðasta þingi: Sr. Pótur Þ. Ingjaldsson, kjörinn formaður Jóhanna Vigfúsdóttir sr. Eirfkur J. Eiríksson Gunnlaugur Finnsson Hermann Þorsteinsson. Að loknu ávarpi biskups og kosningu kjörbrófanefndar kvaddi sór hljóðs Steingrímur Hermannsson, kirkjumálaráðherra, og árnaði þinginu heilla í störfum. Ræddi hann um gildi kirkjunnar og kristinnar trúar og mikilvægt hlutverk kirkju- þings. Hót hann þinginu stuðningi sínum og atbeina um fram- gang mála. Biskup þakkaði ráðherra drengileg orð hans. Á öðrum fundi, sem hófst kl. 16 sama dag, skilaði kjör- brófanefnd áliti og lagði til að kjörbróf þeirra sr. Lárusar Guðmundssonar og Þórðar Tómassonar, fulltrúa 7. kjördæmis, en hann var forfallaður á síðasta þingi, væru tekin gild og var það samþykkt samhljóða. Þá voru kjörnir fyrsti og annar varaforseti þingsins. Kosningu hlutu: Sr. Eirxkur J. Eiríksson, 1. varaforseti sr. Sigurður Guðmundsson, 2. varaforseti. Þingskrifarar voru kosnir: Þórður Tómasson sr. Lárus Þorv. Guðmundsson. I þær tvær fastanefndir, sem bingið á að kjósa skv. bing- sköpum, voru menn kjörnir sem hár segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.