Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 78

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 78
75 23. mál, tillaga til þingsályktunar um endurskoftun náms- efnis í kristnum fræðum. Þessu mali var visað til mennta- málaráðherra og hefur allnokkur skriður verið á þessu efni. 24. mál, tillaga til bingsályktunar um útgáfu leiðbeininga um kirkjulegt starf leikmanna. Vár því frestað að sinni en tekið upp síðar í kirkjuráði í sambandi við umræður um námskeið fyrir leika starfsmenn kirkjunnar, sem Presta- félag Hólastiftis forna gekkst fyrir á Hólum £ fyrra. Var þá um það rætt, að reynslan af því námskeiði kynni að gefa bendingar um hvers væri einkum þörf í þessu sam- bandi. 25. máli, tillögu til þingsályktunar um kirkjufundi, var vísað til kirkjuráðs til athugunar og úrlausnnar. Nokkur athugun hefur verið á þessu gerð, þ.e. á því, hvort til- tækilegt sé að reyna að endurvekja kirkjufundi í beirri mynd, sem þeir höfðu áður. Hefur sú athugun ekki leitt til jákvæðrar niðurstöðu. En þar með er ekki sagt að ekki kæmi til greina tilraun til almennra funda í öðru formi. 26. mál, tillaga til þingsályktunar um altarisþjónustu leikmanna. Var þessari tillögu visað til biskups og kirkju- ráðs til athugunar. Ég vísa í bvx sambandi til bess, sem ég sagði áður um altarissakramentið og tel að sama máli gegni um þetta eins og það. Get ég enn vitnað til áður nefndrar tillögu til Messubókar bar sem tilgreint er, hvernig leikmenn geti aðstoðað við guðsbjónustur. 27. máli, tillögu til þingsályktunar um sálgæslu á síð- kvöldum, vísaði þingið til dómprófasts og presta Reykja- víkurprófastsdæmis og sendi kirkjuráð málið til dómprófasts í samræmi við þessa afgreiðslu. 28. mál, tillaga til bingsályktunar um sálgæslu safnaðar- fólks. Því máli vísaði kirkjuráð til skipulagsnefndar sálgæslu, sem kosin var í\ prestastefnu 1976. Eg hef þá gert stutta grein fyrir sambykktum kirkjuráðs um þingmál síðasta kirkjuþings eins og á beim var tekið fyrst. Mörg beirra bar að sjálfsögðu á góma á síðari fundum, auk annarra málefna, sem kirkjuráð ber ábvrpð á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.