Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 33
30 12. gr. Við vísitazíur skal biskup kynna sér kirkjulegt og kristi- legt starf í sóknunum, sambúð prests og sóknarfólks, ásigkomulag kirkju og prestsseturs og ■ annað það, er varðar hag sóknar og prests. Skal hann g^öra tillögur til úrbóta, þar sem þurfa þykir. Sóknarpresti og sóknarnefnd er skylt að koma til vísitazíu biskups og vera honum til aðstoðar og láta honum í té þær upplýsingar, sem leitað er eftir. Þeir skulu undirrita vísitazíugjörðina ásamt biskupi, en heimilt er þeim að láta bóka þar ágreining, ef um slíkt er að ræða. Þyki biskupi £ einhverju áfátt um búnað kirkju eða viðhald hennar, störf sóknarnefndar, framkomu prests og embættisstörf eða það, hvernig hann situr staðinn, skal hann vanda um við hlutaðeigendur. Ennfremur getur hann í vísitazxu bókað ákveðnar kröfur sinar 1 þessum efnum. Prófastur skal fylgja biskupi á vísitazíum og hlutast til um, að ákvörðunum vísitazíu sé fylgt eftir. 13. gr. Auk lögboðinna skýrslna embættismanna þjóðkirkjunnar er biskupi rétt áð krefja þá skýrslna um störf þeirra og embættisrekstur í því formi, sem hann ákveður. Þá getur biskup skyldað presta til þess að sækja kirkjulega fundi. 14. gr. Biskupar setja prófasta um stundarsakir og presta þegar þörf krefur. 15. gr. Nú getur biskup ekki gegnt störfum vegna veikinda, fjarveru eða af öðrum sérstökum ástæðum, og getur hann þá með sam- þykki ráðherra falið öðrum að gegna starfinu um hrið á sína ábyrgð. Nú fellur biskup íslands frá eða lætur af embætti, og skal þá setja þann biskup, sem eldri er að biskupsvigslu, til þess að gegna embættinu, unz nýr biskup hefur verið skipaður Nú fellur Skálholts- eða Hólabiskup frá eða lætur af embætti og skal þá biskup íslands gegna störfum hans, unz nýr biskup hefur verið skipaður. 16. gr. Biskup vígir eftirmann sinn í embætti, ella vígir biskup Islands eða sá hinna biskupanna, sem eldri er að biskups- vígslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.