Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 18
15 6. gr.^ Skylt er sveitarfélögum aó leggja til án endurgjalds lóöir undir kirkjubyggingar, safnaðarheimili og embættisbústaði kirkjulegra starfsmanna og undanskilja þær gatnagerðargjaldi. Við skipulagningu nýrra íbúðahverfa skal þess gætt, að lóðir sóu ákveðnar til þessara nota, og fullt samráð haft við prófastsdæmisráð. 7. gr: Kostnað við að reisa og endurbyggja sóknarkirkjur greiðir ríkissjóður að .2/5 hlutum, viðkomandi sveitarfólag (sveitarfelög) að 3/10 hlutum og hlutaðeigandi sókn að 3/10 hlutum. Ákvæði þetta tekur einnig til stofnbúnaðar sóknarkirkna og safnaðarheimila og frágangs kirkjulóða. Frv. þessu var vísað til löggjafarnefndar. Gerði hún nokkrar breytingartillögur, er voru samþykktar samhljóða, nema 7. gr., en sr. Jón Einarsson lýsti sig andvígan breytingartillögu löggjafarnefndar á beirri grein og óskaði eftirfarandi fært til bókar: Eg tel að sveitarfélög eigi að styrkja kirkjubyggingar eins og aðrar samfélagsstofnanir, svo sem skóla, sjúkra- hús, elliheimili, heilsugæslustöðvar, bókasöfn, íþrótta- mannvirki o.fl. Eðlilegt virðist því að kvaðir séu lagðar á sveitarfélög í sambandi við byggingu kirkna. Síðan var frv. samþykkt samhljóða eins og það fer hér á eftir: Frumvarp_t_i 1_1 aga_ um_sóknarki^rk j uru I. KAFLI. Um sóknarkirkjur. 1. gr. I hverri sókn skal vera kirkja eða kapella, þar sem guðs- þjónustur og aðrar helgiathafnir fara fram. Þegar sérstakar aðstæður eru fyrir hendi, geta tvær sóknir haft afnot af sömu kirkju. Skal þá gerður um það samningur, er prófastur staðfestir. 2 . gr. Sóknarkirkja skal að jafnaði vera eign sóknar og á ábyrgð sóknarnefndar og sóknarprests undir yfirstjórn prófasts og biskups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.