Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 25

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 25
22 annast álagningu sóknargjalda og gjalda samkvæmt 6. gr., svo og gjalda samkvæmt 4. gr., ef viðkomandi trúfélag óskar þess. Um alagningu þessara gjalda gilda að öðru leyti sambærilegar reglur og um útsvör, eftir því sem við a. Sáknarnefnd skal sbr. 2. gr. tilkynna þeim, er álagnineuna annast, ákvarðanir um upphæð gjalda fyrir 1. febrúar ar hvert. 8. gr. Gjalddagi og eindagi sóknargjalda og gjalda samkvæmt 4. og 6. gr. er hinn sami og á útsvörum. Um dráttarvexti og inn- heimtu að öðru leyti gilda sömu ákvæði og gilda um útsvör, eftir því sem við á hverju sinni. 9. gr. Innheimtumönnum ríkis og/eða sveitarfálaga er skylt að annast innheimtu sóknargjalda og gjalda samkv. 4. gr. ef sóknarnefndir og stjórnir skráðra trúfálaga æskja þess. Innheimtumenn ríkis og/eða sveitarfálaga er skylt að inn- heimta gjald samkv. 6. gr. Framangreindum gjöldum skal skila viðkomandi sókn í samræmi við álagningu og eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Innheimtumenn rxkis og/eða sveitarfélaga skulu annast innheimtu án sárstakrar þóknunar eða gegn þóknun innan þeirra marka sem lög um innheimtuþóknun á vegum rikisins heimila. 10. gr. Lögtaksréttur fylgir gjöldum þeim, sem mælt er fyrir um í lögum þessum. 11. gr. Háraðsfundi er heimilt að ákveða að hundraðshluti af sóknargjöldum, allt að 5%,renni í sárstakan sjóð 1 vörzlu prófasts er standi undir kostnaði af sameiginlegum verkefnum innan prófastsdæmisins, eftir ákvörðun háraðsfundar. Stjórn sjóðsins skipa, auk prófasts, tveir leikmenn, er háraðsfundur kýs. Sóknarnefndum ber að gera stjórn sjóðsins skil á gjaldi þessu, ef á er lagt, eigi siðar en 30. april næstan á eftir, að gjöldin eru gjaldfallin. Stjórn sjóðsins leggur fram reikninga til samþykktar a héraðsfundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.