Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 70
67
1978
1_1._ki.rk j uþín_g
23. mál
Nefndarálit
um_kirkjueignir.
Frsm. Benedikt Blöndal.
Kirkjuþing 19.76 samþykkti í sambandi við afgreiðslu sína
á 2. máli þess þings (Till. til þingsályktunar um kirkju-
gj_gnír) ^ð kjosa þriggja manna nefnd til frekari könnunar
á málinu. Skyldi hún skila áliti á næsta kirkjuþingi, þ.e.
1978. Nefndina skipuðu: Benedikt Blöndal, sr. Jón Einarsson
og Hermann Þorsteinsson. Hún lagði fram álit það, sem hár
fer á eftir. Form. nefndarinnar, Benedikt Blöndal, hafði
framsögu og gerði grein fyrir störfum nefndarinnar.
Alit kirkj uei^gnanefndar til kirk_j_uþ_ing£ 2^1.^—
A kirkjuþingi 1976 vorum við undirritaðir, Benedikt Blöndal,
Jón Einarsson og Hermann Þorsteinsson, kjörnir í nefnd, er
kanna átti lögformlega stöðu þjóðkirkjunnar að því er varðaði
eignir hennar, umfang þeirra og hagnýtingu. Nefndinni var ætlað
að hafa samstarf við kirkjuráð eftir þvi sem henta þætti og
skila áliti á'næsta kirkjuþingi.
Skemmst er frá þv£ að segja að nefndin hefur ekki lokið
verkefni sínu og reyndar ekki komið saman nema tvisvar
þó að einstakir nefndarmenn hafi hins vegar velt verkefninu
fyrir sár í tómstundum.
Af núgildandi lögum má ef til vill draga þá ályktun að eign
þjóðkirkjunnar sá aðeins ein: Skálholt. Með lögum nr. 32,
26. apríl 196 3 var ríkisstjórninni heimilað að afhenda þjoð-
kirkju Islands endurgjaldslaust til eignar og umsjár jörð-
ina Skálholt í Biskupstungum ásamt öllum mannvirkjum og
lausafá, sem þá voru £ eign ríkisins á staðnum, enda veitti
biskup íslands og kirkjuráð eigninni viðtöku fyrir hönd