Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 70

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 70
67 1978 1_1._ki.rk j uþín_g 23. mál Nefndarálit um_kirkjueignir. Frsm. Benedikt Blöndal. Kirkjuþing 19.76 samþykkti í sambandi við afgreiðslu sína á 2. máli þess þings (Till. til þingsályktunar um kirkju- gj_gnír) ^ð kjosa þriggja manna nefnd til frekari könnunar á málinu. Skyldi hún skila áliti á næsta kirkjuþingi, þ.e. 1978. Nefndina skipuðu: Benedikt Blöndal, sr. Jón Einarsson og Hermann Þorsteinsson. Hún lagði fram álit það, sem hár fer á eftir. Form. nefndarinnar, Benedikt Blöndal, hafði framsögu og gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Alit kirkj uei^gnanefndar til kirk_j_uþ_ing£ 2^1.^— A kirkjuþingi 1976 vorum við undirritaðir, Benedikt Blöndal, Jón Einarsson og Hermann Þorsteinsson, kjörnir í nefnd, er kanna átti lögformlega stöðu þjóðkirkjunnar að því er varðaði eignir hennar, umfang þeirra og hagnýtingu. Nefndinni var ætlað að hafa samstarf við kirkjuráð eftir þvi sem henta þætti og skila áliti á'næsta kirkjuþingi. Skemmst er frá þv£ að segja að nefndin hefur ekki lokið verkefni sínu og reyndar ekki komið saman nema tvisvar þó að einstakir nefndarmenn hafi hins vegar velt verkefninu fyrir sár í tómstundum. Af núgildandi lögum má ef til vill draga þá ályktun að eign þjóðkirkjunnar sá aðeins ein: Skálholt. Með lögum nr. 32, 26. apríl 196 3 var ríkisstjórninni heimilað að afhenda þjoð- kirkju Islands endurgjaldslaust til eignar og umsjár jörð- ina Skálholt í Biskupstungum ásamt öllum mannvirkjum og lausafá, sem þá voru £ eign ríkisins á staðnum, enda veitti biskup íslands og kirkjuráð eigninni viðtöku fyrir hönd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.