Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 7

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 7
4 1978 11. _k i rk j ub_in_g 1. mál Frumvarp til laea_um sóknir^ Flutt af kirkjuráði. Frsm. sr. Jónas Gíslason. I. KAFLI. Um sóknir og skipan sókna. 1. gr. Landinu er skipt í sóknir, sem eru félög þess fólks innan þjóðkirkjunnar, sem býr á afmörkuðu landssvæði. ,Hver sókn er félagslega og fjárhagslega sjálfstæð eining, þar sem sóknar- "fólk á rétt á kirkjulegri þjónustu og ber sameiginlega skyldur, sem nánar er kveðið á um í lögum þessum. 2. gr. Stærð sókna skal við það miðuð, að sóknarfólk verði að jafnaði eigi fleira en 4000 og eigi færra en 100. Við ákvörðun staðarmarka sókna skal jafnframt taka tillit til sögu- legrar- og menningarlegrar hefðar, samgangna og landfræðilegra- félagslegra aðstæðna. 3. gr. Við skipulagningu nýrra íbúðarhverfa skal gert ráð fyrir skipan sókna og haft fullt samráð við prófastsdæmisráð. 4. gr. Þegar til þess kemur að skipta sókn, sameina sóknir eða færa til staðarmörk sóknar, gerir prófastsdæmisráð tillögur þar um til aðal- safnaðarfimdar (eða - funda, ef fleiri sóknir eiga í hlut). Ný staðar- mörk sókna taka gildi, ef aðalsafnaðarfundur (fundir) mælir með og héraðsfundur samþykkir, ella sker ráðherra úr að fengnum tillögum biskups. 5. ^gr. Þegar sókn er skipt og tekin upp ný sókn eða staðarmörk sóknar færð til (skv. 4. gr.), skulu fjárhagsleg skipti sóknanna miðast við hlutfallslegan fjölda þess sóknarfólks, sem breytingin tekur til. Verði ágreiningur um skiptin skal ráðherra, ef honum berst krafa þar um, skipa tvo menn í nefnd með prófasti, og skera úr um ágreinings- efni að fengnum tillögum þeirrar nefndar. 6 . gr. Þegar sókn er aflögð skulu eignir hennar eða andvirði þeirra renna til þeirrar sóknar eða sókna, sem sóknarfólk hinnar aflögðu sóknar hverfur til, og skiptast á milli þeirra £ réttu hlutfalli við fjölda sóknar- fólks, er hverri sókn bætist. Nú eyðist sókn af fólki og skulu þá eignir hennar varðveittar af prófasti, en lausafé ávaxtað í Hinum almenna kirkjusjóði. Verði aflögð sókn endurreist og veitt sóknarréttindi að nýju og héraðs- fundur samþykkir það, á sókn sú rétt til beirra eigna, sem prófastur hefur varðveitt eða ávaxtaðar hafa verið í Hinum almenna kirkjusjóði'..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.