Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 65

Gerðir kirkjuþings - 1978, Blaðsíða 65
62 18. gr. Nú er aðeins einn umsækjandi í kjöri og fer þá fram kosning með sama hætti. Kjósendur sem hafna vilja honum skila auðum atkvæðaseðli. Greiði helmingur kjósenda atkvæði en umsækjandi fær ekki fullan helming greiddra atkvæða er óheimilt að veita honum embættið. 19. gr. Prestkosningar má kæra skriflega fyrir yfarkjörstjórn innan viku frá þvx kosning fór fram. Getur yfirkjörstjórn ógilt kosninguna og fyrirskipað nýja, ef verulegir gallar eru á undirbúningi eða framkvæmd hennar. Áður en yfirkjörstjórn úrskurðar skal hún leita umsagna kjörstjórna. Úrskurði yfirkjörstjórnar má áfrýja til nefndar er í eiga sæti biskup og tveir menn tilnefndir af kirkju- málaráðherra. 20. gr. Með þeim frávikum sem lög þessi ákveða og eftir því sem við getur átt, skulu lög um kosningar til Alþingis nr. 52 14. ágúst 1959 gilda um framkvæmd prestkosninga. 21. gr. Með lögum þessum eru numin úr gildi lög nr. 32, 3. nóvember 1915 um veitingu prestakalla. * 22. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Álit minnihluta ráðherranefndarinnar. Tillögur um bre^ytingar_á_lögum_um yeýtýnyu^pre^stakal^la^ Minnihluti nefndar um endurskoðun laga um veitingu prestakalla ályktar, að eftirfarandi breytingar skuli gerðar á lögum um veitingu prestakalla nr. 32, 3. nóv. 1915: 1. gr. Fyrri hluti fyrstu málsgreinar orðist svou Þegar prestakall losnar og prestur er eigi ka_llaður til embætiris- ins sbr. 22. gr. , auglýsir biskup það ........
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.