Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 54

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 54
51 1978 11. ki:rkj_u]DÍng_ 15. mál T i 1 1 a g a til tings_á_lyktunar_uin Hal.l_gr£m_sminning_u. Flm. sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. Kirkjuþing ályktar að séra Hallgríms Péturssonar verði minnst með. guðsþjénustum á dánardegi hans 27.^ október, eða sem næst þeim degi. Tilgangur Hallgrímsminningar er sá að glæða með þjóðinni vitund a verkum séra Hallgríms til guðsdýrkunar. Við guðsþjónustirr þessar verði sóknarfólki gefinn kostur á að styðja hyggingu minnismerkis um séra Hallgrim, sem enn er ófullgert, hinn veglega þjóðarhelgidóm, Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð. Vísaö til allsherjarnefndar. Breytingartill. sem hún lagði til voru samþykktar og tillagan afgreidd þannig: Tillaga ti_l þ_ing_sályktunar_um Hall_grím^minningu. Kirkjuþing ályktar að séra Hallgríms Péturssonar verði árlega minnst með guðsþjónustum á dánardegi hans 27. oktéber, eða sem næst þeim degi. Tilgangur Hallgrímsminningar er sá að glæða með þjóðinni áhuga á verkum séra Hallgrxms. Verði mönnum þá gefinn kostur á að leggja fram einhvern skerf til þeirra framkvæmda er heiðra mega minningu hans. Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.