Gerðir kirkjuþings - 1988, Page 62

Gerðir kirkjuþings - 1988, Page 62
59 FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ mnvsniiBTu^'v Dagsetning Tilvisun Réttindi hjóna voru sérstakt athugunarefni hjá nefndinni. Ljóst var, samkvæmt því sem á&ur er fram komið, að hjón ættu rétt á einu láni þar sem höfuðatriði væri að lánið tengdist fasteign. Um þetta atriði voru allir sammála. Pá kom sú hugmynd fram, m.a. af hálfu fulltrúa félagsmálarcðhcrra í ncfndinni, að hagstæ&ari rcttur hjóna yröi látinn ráða. Þessu hafnaði nefndin alfarið og voru rökin þau að með því að taka mið af hagstæðari réttinum væri hætta á því að þeir lífeyrissjó&ir, sem mesta greiðslugetu heföu, kæmu sér undan þvi aö taka þátt í fjármögnun ByggingarsjóÖs ríkisins, en með því yröi fjárhagslegum grundvelli kippt undan hinu nýja fyrirkomulagi. NiÖurstaÖan varÖ því sú aÖ lánsréttur hjóna skyldi miÖast viÖ meðaltal lánréttar þeirra, en jafnframt sett sérregla um þá hópa sem eðli máls samkvæmt eru ekki félagar í lífeyrissjóöum, s.s. heimavinnandi fólk, aldraöir öryrkjar og langavarandi sjúklingar. HaustiÖ 1986 bárust félagsmálaráðherra ábendingar um það aö brögö væru aÖ því aö fólk ætti ekkl rétt tll láns úr Bygglngarsjóöi ríkislns vegna hinna ströngu ákvæöa laganna um lífeyrissjóösaöild og gilti þaö bæ&i um einstaklinga og hjón. Var hér einkum bent á námsmenn og þá sem ekki væru reglubundnir þátttakendur á vinnumarkaöi. RáÖherra fól því þeirri sömu nefnd, og samdi frumvarp þaö er síöar varö aö lögum nr. 54/1986, aö semja frumvarp til laga til aö sníöa af þessa agnúa. í umsögn nefndarinnar um þetta atriöi kom fram að nefndin teldi þaö álitamál hvort ráöast ætti í breytingar á lögunum nr. 54 / 1986 þar sem lítil reynsla haföi þá fengist af framkvæmd þeirra. Þær breytingar sem geröar verði á lögunum skyldu því veröa því eins fáar og unnt væri. Til lausnar á vandamálum námsmanna og þeirra, sem eru óreglulegir á vinnumarkaöi, var lagt til aö sett yröu sérstök ákvæöi um þeirra rétt. Um námsmenn var lagt til aö sett yrði ákvæöi til bráöabirgöa um þaö aö undanþiggja námsmenn ( sem eiga rétt á lánum LÍ N) tímabundiÖ skilyröum um greiÖslu iögjalds í lífeyrissjóöi. Einnig var þeirri framkvæmd komiÖ á aö allir námsmenn, sem rétt ættu til láns frá LÍN, gætu greitt iögjöld til Söfnunarsjóös lífeyrisréttinda. MeÖ þessu móti var tryggt að allir námsmenn, sem rétt eiga á láni frá LÍN , gætu tryggt sér fullan lánsrétt. - Um þá sem hverfa tímabundiö frá vinnumarkaöi vegna endurmenntunar eöa annars náms var einnig sett sérstök undantekningarregla þess efnis a& horfa mætti frá slíku tímabundnu brotthvarfi frá vinnumarkaöi. Jafnframt var skilyröi um iögjaldatíma til lífeyrissjóöa stytt úr 24 mánuöum í 20 mánuöi. Lengra en þetta mælti nefndin ekki meö aö gengiö yrði aö sinni, og voru hugmyndir nefndarinnar samþykktar óbreyttar á Alþingi, sbr. lög nr. 27/1987. MeÖ því aö bæta réttindi framangreindra hópa var einnig ætlunin aÖ draga úr þeirri ósanngjömu niöurstööu sem * hjónareglan" gat haft í för meÖ sér. í störfum nefndarinnar var það haft aÖ leiöarljósi a& hvika ekki frá upphaflegum tilgangi þeirra, þ.e. þeim aö lögin virkuöu sem hvatning á lífeyrissjóði aö kaupa skuldabréf af HúsnæÖisstofnun ríkisins. Því var ekki taliÖ rétt aÖ ganga lengra í lagabreytingum sem fælu í sér frávik frá skilyröinu um greiðslu í lífeyrissjóöi. Þegar framangreindar lagabreytingar höfðu tekiÖ gildi, sbr. lög nr. 27/1987, kom enn á daginn aö ákvæöi laganna um þaö aö lánsréttur hjóna miöaöist viö sameiginlegan rétt þeirra, gat leitt til ósanngjamrar niöurstööu. FélagsmálaráÖherra lét því kanna þetta atriði sérstaklega í ráÖuneytinu veturinn 1986-1987 , þ.e. þá leiÖ aö sett yröi afmarkaö heimildarákvæöi sem fæli í sér rýmkun á ' hjónareglunni.' Póstlang og aósetur: Síml: Símnefnl: Telex: Myndsendlr: Kennltala: Hafnarhúsinu v/Tryggvagðtu 150 Reykjavík (91)-25000 Socice 3000 simtex is/ símnefni ísocice) (91)621702/ Fólagsmálaráðuneyti 540169-4119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.