Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 89

Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 89
86 Það er augljóst að þjóðkirkjuskilningurinn hefur mótað islenska kristni um aldir og á sterk itök i þjóðinni. Hann hlýtur þvi að verða meginviðmiðun i eflingu, mótun og uppbyggingu safnaðarstarfs hér á landi. Það er aðeins rúmur hálfur áratugur frá þvi þýsku kirkjurnar settu fram sitt slagorð i samræmdu átaki til safnaðarupp- byggingar og til eflingar safnaðarstarfi: oonun og bétting. Með þvi er átt við að stefnt skuli að opnun kirkjunnar og reynt að ná til sem allra flestra. Hins vegar skuli stefnt að þvi að bjóða upp á verulega vönduð námskeið um trúna og tengsl hennar við persónulega reynslu manna og við þjóðlifið. Opnun og þétting er liking sem minnir á hjartsláttinn: hjartað sækir blóðið og dælir þvi siðan með krafti út i likamann. Þannig er stefnan að safna og bjóða fólki til þátttöku til þess að söfnuðurinn geti á þann hátt haft áhrif á þjóðlifið. Guðsþjónustan er i brennidepli. Allt starf safnaðarins á virkum dögum á að skila sér i guðsþjónustunni. En jafnframt á söfnuðurinn að vera quðsbiónusta i hinu daglega lifi, hver og einn i sinni stétt og stöðu i samræmi við lútherskan skilning á hlutverki hins kristna manns i þjóðlifinu, þar á að reyna á trúna og þar á trúin að birtast i verki. Með þetta slagorð i huga skal nú stuttlega gerð grein fyrir þrem áætlunum sem notaðar hafa verið bæði i Bandarikjunum og ýmsum löndum Evrópu og hvarvetna gefist afar vel. Loks skal gerð stutt grein fyrir safnaðarskipulagi sem vakið hefur athygli einkum i Þýskalandi en þar er byggt á mikilli virkni leikmanna. Það skal sérstaklega tekið fram að áætlanir sem gefist hafa vel eru mun fleiri en þær sem hér er minnst á og á nefndin eftir að fjalla um margar þeirra á næstunni. Nvtt upphaf (Sjá skýringarmynd 1) "Nýtt upphaf" hefur verið notað i ýmsum löndum, m.a. Sviss, Finnlandi og siðar var það tekið upp i Þýskalandi. Hvarvetna með góðum árangri enda viðamikið og byggist á löngum undir- búningi og þátttöku fjölda sjálfboðaliða. Átak þetta miðast við þjóðkirkjufyrirkomulagið. Markmiðið er efling safnaðarstarfsins - "opnun og þéttingu" - það miðar að þvi að koma til móts við þá fjölmörgu sem langar til að taka þátt i starfi kirkjunnar. Það miðar einnig að þvi að heyra hinar gagnrýnu raddir og taka mark á þeim. Loks miðast þetta átak við að ná til þeirra fjölmörgu sem standa fjarri kirkjunni og leita ekki til hennar nema þeir þurfi nauðsyn- lega á þjónustu hennar að halda - og jafnvel lika til hinna sem hafna henni alveg. Átakinu "nýtt upphaf" er best að lýsa með þvi að segja i örfáum orðum frá framkvæmd þess i einu úthverfa Hamborgar i febrúar 1987. Þar voru um 900 sjálfboðaliðar sem komu saman i 17 safnaðarheimilum i útborginni Harburg við Hamborg. Tengdir höfðu verið 170 nýir simar i þessi safnaðarheimili og þeir voru notaðir óspart i fjórar vikur þar sem sjálfboðaliðarnir hringdu i fólk. Auk þess voru auglýsingaspj öld viða um hverfið, á strætisvögnum, i blöðum, sundlaugum, hvarvetna þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.