Gerðir kirkjuþings - 1988, Page 90

Gerðir kirkjuþings - 1988, Page 90
87 sem fólk átti leið um. í simtalinu var fólkinu boðið að fá senda bók þar sem nokkrir einstaklingar sögðu frá trú sinni. Þessi bók var sérstaklega samin og gefin út vegna átaksins. Um 31 þúsund eintök af bókinni voru send til þeirra sem þess óskuðu og siðan var aftur hringt til þeirra sem höfðu fengið bókina. í siðara simtalinu var viðkomandi boðið til samtals við nokkra safnaðarmenn, i heimahúsi. Milli páska og uppstigningardags 1987 var stofnað til 365 slikra samtalshópa á svæðinu. Stjórnendur hópanna höfðu verið vel undirbúnir til þess að takast verkefnið á hendur. Hér er sem sagt notast við sima, vasabrotsbók og samtal til þess að gefa fólki kost á að kynnast starfsemi safnaðarins og vekja áhuga þess á þvi að taka sjálft þátt i að efla starfsemina. Það sýnir jákvæða reynslu af þessu átaki að það hefur verið notað á nokkrum stöðum eftir þetta og er nú, þegar þetta er ritað, í undir- búningi á 16 svæðum i Þýskalandi. Guðsbiónustan og lífið Þá er átakið "guðsþjónustan og lifið" (á ensku "caring community", á þýsku "Gottesdienst leben" á norsku "prosjekt Vekst"). Gert er ráð fyrir að það taki um eitt ár að framkvæma þessa áætlun. Hún er framkvæmd i sex stigum: 1. Sóknarnefndin leitar sér upplýsinga og ákveður að framkvæma áætlunina og tilkynnir þessa ákvörðun í sérstöku bréfi til safnaðarins. 2. Prestur safnaðarins og sjálfboðaliði taka þátt i fimm daga námskeiði sem haldin eru reglulega á vegum kirkjunnar, þeir tveir mynda st~i órn átaksins. 3. Stjórnin leitar siðan 12 til 15 einstaklinga i söfnuðinum sem eiga að teljast eins konar þverskurður hans. Þeir mynda miðhópinn sem í raun framkvæmir áætlunina. 4. Miðhópurinn kemur saman vikulega í 3 mánuði, tvær og hálfa klst i hvert skipti og ber saman bækur sinar. Að 3 mánuðum liðnum hittast þeir sem undirbúa áætlunina eina helgi og ræða málin. 5. Miðhópurinn leitar nú ásamt stjórn áætlunarinnar 35 til 70 safnaðarmanna sem eru reiðubúnir til þátttöku. í þessum stóra hópi er áætlunin framkvæmd undir leiðsögn og eftirliti miðhópsins. Þetta gerist á ca 6 mánuðum. 6. Sóknarnefndin dregur siðan saman niðurstöður af starfinu og skýrir frá því á almennum safnaðarfundi. Öll sóknin er höfð i huga, engir ákveðnir hópar, heldur allir. Það athugist einnig að þunginn af starfinu hvílir ekki á prestinum og heldur ekki á sóknarnefndinni heldur á áhugasömum og hæfum leikmönnum. Þessi áætlun er þvi í raun mjög lúthersk, hún miðar við sóknina og byggist á leikmönn- unum. Áætlun þessi miðast við guðsþjónustuna i kirkjunni. Hún byggist á þvi að tengja guðsþjónustuna við daglega lifið og að safna reynslu manna úr daglegu lifi og starfi og bera það undir ljós guðsþjónustunnar. Hún miðar einnig alveg sérstak- lega að þvi að skapa samfélag meðal safnaðarfólks og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.