Gerðir kirkjuþings - 1988, Síða 166

Gerðir kirkjuþings - 1988, Síða 166
163 Dr. Ármann Snævarr samdi greinargerð með frumvarpinu. Var frumvarpið ásamt greinargerð lagt fyrir Kirkjuráð og siðan fyrir Kirkjuþing 1985 og 1986. í fyrra skiptið samþykkti Kirkjuþing frumvarpið með nokkrum breytingum. í síðara skiptið afgreiddi Kirkjuþing frumvarpið svo að felldar voru úr því 4.-7. gr. er samsvara 4.-7. gr. þessa frumvarps þar sem nánari ákvæði eru sett um þá starfsemi sem óheimil er á helgidögum almennt eða á nokkrum þeirra sérstaklega og einnig ákvæði um heimild lögreglustjóra til að veita undanþágur frá lögunum. Samkvæmt þvi skyldi frumvarpið aðeins fjalla um það hverjir vera skyldu helgidagar þjóðkirkjunnar og um friðunartima einstakra helgidaga og svo skyldi vera þar almennt ákvæði er legði bann við þvi að trufla guðsþjónustu eða kirkjuathöfn, sbr. 3. gr. þessa frumvarps. Gert var ráð fyrir að málum þeim, sem ákvæði þau i frumvarpinu viku að er niður voru felld, yrði skipað með reglugerð. Af hálfu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins hefur frumvarpið, eins og það kom frá Kirkjuþingi, sætt rækilegri athugun. Þau ákvæði i frumvarpi kirkjulaganefndar, sem Kirkjuþing felldi niður, varða ekki sist löggæslu og lagaframkvæmd. Þótt Kirkjuþing 1986 hafi talið heppilegra að fjalla um þessa þætti i reglugerð en i lögunum sjálfum lýsir afgreiðslan út af fyrir sig ekki andstöðu við efnisákvæði þau i frumvarpinu sem hér er um að ræða, sbr. og afgreiðslu Kirkjuþings 1985. Grundvallarspurningin er hér sú hvort ráðlegra sé að skipa ákvæðum um nánari afmörkun á þeirri starfsemi, sem ætlunin er að sporna við á helgidögum, með reglugerð eða með lögum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið telur siðari leiðina heppilegri af eftirfarandi ástæðum: a. Helgidagalöggjöf varðar mjög almenning á landi hér. Ákvæði laga eru að jafnaði betur kunn en ákvæði reglugerða. ólikt er greiðara fyrir almenning og raunar einnig þá sem fylgjast eiga með framkvæmd þessara réttarreglna að kynna sér lög í lagasafni en að leita uppi reglugerð. Öll meginatriði slikra reglna ættu að vera i lögunum sjálfum. b. Þá er eðlilegt að löggjafinn kveði á um þau atriði sem greinir i þeim ákvæðum er hér um ræðir, þ.e. 4.-7. gr. þessa frumvarps. Þar reynir á atriði sem varða mjög almenning og þá sem standa fyrir margs konar félaga- og atvinnustarfsemi. Grundvöllur reglugerðarákvæða, sem væntanlega er þörf á, sbr. 8. gr. frumvarps þessa, verður enn fremur traustari ef löggjafinn hefur fjallað um þessi efni og markað meginstefnu i þeim. Frumvarp það, sem hér er flutt, er að efni til í samræmi við þau grundvallarsjónarmið sem hér var lýst. Nánar skal þess getið að 1.-3. gr. frumvarpsins eru i megindráttum í samræmi við afgreiðslu Kirkjuþings 1986 á frumvarpi þvi er kirkjulaganefnd samdi. Ákvæði 4.-10. gr. frumvarpsins eru að sinu leyti i megindráttum byggð á frumvarpi kirkjulaganefndar, en þó nokkru styttri um einstaka atriði og er hliðsjón höfð af afgreiðslu Kirkjuþings 1985 sem taldi að ákvæði þessi ættu að vera i frumvarpinu sjálfu. Ákvæði 2. gr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.