Gerðir kirkjuþings - 1988, Blaðsíða 192

Gerðir kirkjuþings - 1988, Blaðsíða 192
189 Þorri klukkna í islenskum kirkjum virðist við fljótlega athugun vera frá átjándu öld. Og þær eru flestar danskar. Þær klukkur sem eru frá sautjándu öld virðast hins vegar flestar vera frá Niðurlöndum. Greinilegt er að mikill fjörkippur kemur i klukknakaup íslendinga á átjándu öld og skal engum getum að þvi leitt hvað veldur. Þótt kirkjuklukkur hafi ekki verið okkur íslendingum eins nákomnar og ibúum meginlandsins - vegna þess að þar hafa menn frá alda öðli búið i þorpum - þá hafa þær engu að siður sett sterkan svip á þjóðlif okkar og menningu ekki siður en annars staðar þar sem kristin kirkja hefur lagt hinn menningarlega grundvöll. Séra Jónas frá Hrafnagili hefur brugðið upp svipmynd af kirkjuferð á átjándu öld sem eins hefði getað verið á þeirri sautjándu eða nitjándu og jafnvel snemma á þessari öld og þar koma klukkurnar við sögu. "Þegar komið var á kirkjustaðinn og hinn alvarlegi hátiðahljómur klukknanna barst að eyrum manna, var eins og einhverjum hvildar eða helgiblæ varpaði yfir allt. Menn gengu hægt og töluðu ekki saman nema i hálfum hljóðum. Allir áttu að vera komnir i kirkju, þegar samhringt væri, og var þvi lengi hlýtt. ... Afarlengi var það venja að hringja aðeins tvær hringingar, áður en messa hófst, en þeirri þriðju, samhringingunni, var hringt þegar fyrsti sálmurinn var búinn. Það var tekið af með tilskipun 29. mai 1744 ... í messulok var sunginn útgöngu- sálmur og útgönguvers og svo klykkt út." Talið er að hér á landi hafi verið komið nokkuð fast form á hringingar þegar um 1200, var þá hringt þrivegis, fyrst annarri klukkunni, siðan hinni og loks samhringt, en hver kirkja átti i það minnsta tvær klukkur. Það má sjá af máldög- um. í stórum dráttum hafa hringingar ekki tekið neinum breytingum siðan. Lútherskar kirkjur hafa að þvi er best verður séð eftirfarandi meginreglur um hringingar. Hringt er fyrir messu með einni klukku, oftast hálftíma fyrir messu. Stundarfjórð- ungi siðar er hinni klukkunni hringt ef þær eru tvær. Og loks hefst samhringing klukknanna. Þegar um rafmagnshringingu er að ræða er hringt i 5 minútur áður en messan hefst. Venjuleg samhrinaina fyrir sunnudagsmessu fer þannig fram að fyrst er hringt af stað með einni klukku, þeirri minnstu og siðan er næst minnstu klukkunni bætt við og þannig koll af kolli. í flestum kirkjum hér á landi eru tvær klukkur. Þegar samhringt hefur verið i tæpar 5 minútur er samhringingu lokið á þann hátt að minni klukkan eða sú minnsta ef kirkjan á margar þagnar fyrst og siðast sú stærsta. í lok guðsþjónustu er hringt einni klukku 3x3 slög. Þar sem kirkjur eiga margar klukkur þá er stærsta klukkan kölluð domina - á erlendum málum - og er oftast aðeins notuð á stórhátiðum ef kirkjan á nógu margar klukkur til að geta sparað eina til hátiðabrigða. Við útfarir er aðeins hringt bænaslögum en þau eru þannig að kólfinum er aðeins slegið öðrum megin i kápuna 7 min. áður en athöfnin byrjar (bænaslög). í nýlegum leiðbeiningum biskups
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.