Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 8

Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 8
Kirkjuþing Þjóðkirkju íslands, hið 20. i röðinni var háð í Reykjavik 17. - 26. október 1989. Það hófst með messu i Bústaðakirkju í Reykjavik, þriðjudaginn 17. okt. kl. 14. Sr. Jónas Gislason, vigslubiskup, predikaði, en altarisþjónustu önnuðust kirkjuþingsmennirnir sr. Einar Þór Þorsteinsson prófastur og dr. Gunnar Kristjánsson. Organisti var Kjartan Sigur jónsson. Söngvarar úr kirkjukór Bústaðakirk ju leiddu sönginn. Að lokinni messu hófst fyrsti fundur i safnaðarsal Bústaðakirkju. Biskup íslands, herra ólafur Skúlason flutti þingsetningarræðu sina og setti þingið. Þinasetninaarræða herra Ólafs Skúlasonar biskups. Herra kirkjumálaráðherra, Óli Þ. Guðbjartsson, herra Pétur Sigurgeirsson biskup og frú Sólveig Ásgeirsdóttir, herra Sigurbjörn Einarsson biskup og frú Magnea Þorkelsdóttir. Virðulegu kirkjuþingsmenn og góðir gestir. Ég býð ykkur öll velkomin til þessarar setningar tuttugasta Kirkjuþingsins. Það er gott hér að koma. Það finna fleiri en ég, þótt ekki séu minningar allra jafn dýrmætar og sækja heldur ekki allir til sömu uppsprettu, hvorki þeirrar er jafnrikulega miðlar né heldur að búi yfir hinum sama þrótti. En i Bústaðakirk ju hefur verið gott að hefja þingstörf með guðsþjónustu og góður inngangur þess að haldið sé hingað i safnaðarsali til að takast á við þau verkefni, sem biða Kirkjuþings. Nú þakka ég þeim, sem innleiddu okkur i þann rétta anda, sem hæfir Kirkjuþingi með útleggingu Guðs orðs og helgum tiðum. Þakka séra Jónasi Gislasyni, vigslubiskupi prédikun hans, og kirkjuþingsmönnunum dr. Gunnari Kristjánssyni og sr. Einari Þór Þorsteinssyni fyrir altarisþjónustuna. Þá var gott að njóta þeirrra, sem lyft hafa mörgum stundum með list af sönglofti. Ég þakka söngfólki úr kór Bústaðakirkju og organistanum, Kjartani Sigurjónssyni, sem sjálfur les guðfræði og býr sig undir prestsþjónustu. Þá ber mér einnig að færa þakkir kirkju og Kirkjuþings forráðamönnum þessarar kirkju og safnaðar. Nýjum presti, séra Pálma Matthiassyni er fagnað hér i þessu húsi og nýjum formanni Bústaðasóknar einnig, kirkjuþingsmanninum Ottó A. Michelsen. Er mér það ekki litils virði að fá nú að tjá þel Kirkjuþings öllum þeim, sem hér hafa gætt þess, að störf þingsins megi verða unnin með sem eðlilegustum hætti með þvi að sjá um hina ytri þætti og er þess fullviss, að svo mun enn og áfram verða. Eins og fram hefur komið er þetta tuttugasta Kirkjuþingið og um leið siðasta þing þessa kjörtimabils. Gætir þess nokkuð i þingmálum, að verið er að ljúka afgreiðslu og skila sem hreinustu borði i hendur fyrsta þings nýs kjörtimabils að ári. Er þetta þá um leið siðasta þing annars kjörtimabils eftir að Kirkjuþing var kvatt saman árlega i stað þess að fundir voru annað hvert ár áður. Fer það ekki milli mála, að störfin urðu markvissari með þinghaldi á hverju ári og gefst þinginu betra tækifæri til að fylgjast með málum og koma þvi fram, sem mest er aðkallandi á 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.