Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 10

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 10
leiða til sátta. Hann leiddi störf Kirkjuþings í þeim anda og er það sem annað þakkað hér. En ekki verður herra Péturs getið og þakkað, að ekki sé um leið kvödd til sögu kona hans, frú Sólveig Ásgeirsdóttir. Góðar stundir voru á heimili þeirra og gleði, er Kirkjuþing þáði heimboð þeirra. Gott er að hafa þau hér á meðal okkar og sem oftast og á hið sama við um dr. Sigurbjörn og frú Magneu. Séra Jónas Gíslason nýkjörinn vígslubiskup Skálholtsstiftis mun ekki sitja Kirkjuþing þetta sem slíkur, heldur sem fulltrúi guðfræðideildar. En að ári mun hann rækja skyldur sinar hér sem vigslubiskup og býð ég hann velkominn i biskupasveit íslensku kirkjunnar og fagna honum og frú Arnfríði Arnmundsdóttur konu hans. Þannig býð ég alla kirkjuþingsmenn velkomna til starfa á þessu tuttugasta Kirkjuþingi. Ég vona og bið, að hér megi þann veg vera staðið að verkefnum, að hið háleita og göfuga ráði i hollustu við þann Drottin, sem gekk um kring og gjörði gott og gjörir svo enn 1 verkum, sem honum eru til sóma og túlka vilja hans. Margvisleg eru þau mál, sem rædd hafa verið á Kirkjuþingum frá þvi hið fyrsta var sett 18. október 1958. Er þar mikil saga skráð. Ekki aðeins kirkjusaga, heldur má þar líta mál, sem brugðið er upp i spegli þjóðlifsins. Það er því ekki óeðlilegt, þótt hugað verði að því að skrá þá sögu og ætti ekki að biða of lengi. Ræddi ég þetta i Kirkjuráði og var það einróma samþykkt, að hugað skyldi að undirbúningi þess, að skráð verði saga Kirkjuþings og Kirkjuráðs, en fyrsti fundur Kirkjuráðs var haldinn 11. október 1932. Og mun fljótlega verða hafist handa um skoðun þessa verks. En þó að viðfangsefni þessa þings eins og þeirra fyrri verði af margvislegasta toga spunnin, þá er ein sú yfirskrift, sem allt á að móta í kirkjulegu starfi og boðun og rekja má til fyrstu daga kristninnar og kristinnar kirkju eða eins og segir í Postulasögunni: "Trú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." (Post. 16,31). Megi þessi andi frumkristninnar móta verk okkar og hug islenskrar kirkju, þegar ég lýsi því yfir, að tuttugasta Kirkjuþing islensku þjóðkirkjunnar er sett. Ávarp kirkiumálaráðherra Ólafs Þ. Guðbiartssonar. Herra Ólafur Skúlason, biskup íslands og frú, Sr. Pétur Sigurgeirsson biskup og frú, dr. Sigurbjörn Einarsson biskup og frú. Vígslubiskupar - kirkjuþingsfulltrúar og aðrir ágætir áheyrendur. Mér er það sönn ánægja og heiður að ávarpa Kirkjuþing við setningu þess. "Kirkjuþing þjóðkirkjunnar fjallar um sameiginleg málefni þjóðkirkjunnar að eigin frumkvæði og leysir úr þeim málum, sem til þingsins er visað af hálfu biskups, Kirkjuráðs, Alþingis og kirkjumálaráðherra." 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.