Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 96

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 96
Söngmálastjóri Þjóökirkjunnar Barnakórar í kirkjunni. Á undanfömum árum hefur öí>m hvom skotib upp barnakómm vió kirkjur hér á landi. Þó aó skólakórar hafi ná& gó&ri fótfestu, hefur þa& því mibur ekki verió svo í kirkjunni. Stofnun, rekstur og stjórnun bamakórs er e.tv. ab mörgu leyti erfibasta verkefni sem tónlistarfólk tekur sér íyrir hendur, en freistar eigi ab síbur. Á organistanámskeibinu í Skálholti í haust verbur byrjab ab kynna nýtt kirkjulegt efni ætlab barnakómm. Islenskir kórstjórar meb reynslu munu mibla af henni og frá Danmörku kemur John Hojby sömu erinda, en hann hefur haldib mörg alþjóbleg námskeib og er höfundur (kennslu)bóka í greininni, sem seldar eru bábum megin Atlantshafs. Síbast en ekki síst er tækifæri til ab tala saman um þetta verkefni og skiptast á hugmyndum og hvernig þær megi framkvæma. I þeim tilgangi verbur haldinn fundur í lok námskeibsins sunnudaginn 3. sept kl. 10.30. Á hann þyrftu ab koma allir þeir sem málib varbar. Ekki styttir þab líf barnakórs ef tilvist hans er áhugamál kirkjustjórnar á hverjum stab auk yfirstjórnar kirkjunnar sjálfrar og organistafélagsins. Fulltrúar þessara hópa eru því bobabir á fundinn. Eins og ábur er námskeibinu líka þörf á kirkjukórssöngvurum sem geta verib alla vikuna og hjálpab til ab mynda kór. Nytsamleg atribi sem þurfa ab vera í umræbunni eru td.: 1. Hlutverk barnakórs í kirkjunni. 2. Stabir fyrir hann í gubsþjónustum og messunni. 3. Verkaskipting bamakórs og kirkjukórs. 4. Samvinna barnakórs og kirkjukórs. 5. Starfskjör kórstjóra. 6. Abstobarfólk kórstjóra. 7. Samvinna kórstjóra og organista þegar þannig stendur á. Ýmislegt fleira mætti upp telja svo ærib er um ab hugsa ábur en bamakórinn kemst á flot og einnig þar á eftir. En ekki abeins fyrir jamakórstjórann sjálfan, heldur einnig íýrir safnabarstjórnir sem íysir ab sjá barnakór dafna vib kirkjuna sína. Ekki verbur komist hjá auknum útgjöldum og fyrirhöfn, sliti á hösi og húsgögnum og alls kyns amstri og óhöppum vib ab fá tugi bama tvisvar og þrisvar í viku i kirkjuna auk ferbalaga sem eru naubsynlegur þáttur en verba heldur ekki til af sjálfu sér. Ef öll þessi verkefni bæbi númerub og ónúmerub og önnur sem gleymst hafa ættu ab hvíla á einum manni, sem jafnframt æfir og stjómar og leikur undir hjá öbrum kór og kemur fram sem einleikari þess á milli, þá þarf ekki ab spyrja ab endalokum bamakórs í þjóbfélagi, þar sem menn þurfa ab vinna eitt og hálft starf og tvö ef þeir em ab byggja. Ef sóknarnefnd ákvebur ab reynt skuli ab stofna barnakór vib kirkju, ætti hún því ab velja fulltrúa sem yrbi í tengslum vib organistann eba þann sem tekur ab sér starfib. Stubningur hans eba annars abstobarmanns er ómissandi. Þótt allt þab sem upp hefur verib talib séu hlutir sem hyggja þarf ab ábur en byrjab er ab æfa bamakórinn, þá er listinn ekki tæmdur enn. Mönnum ber saman um ab 9-11 ára böm megi ekki æfa lengur en 45- 50 mínútur í einu. Hver mínúta er því afar dýrmæt og athygli sem tekist hefur ab ná má ekki glata aftur. Barnakórsæfing á þess vegna ab vera meb sama lagi og leikfimitími af gamla skólanum þar sem eitt tekur vib af öbru án 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.