Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 96
Söngmálastjóri Þjóökirkjunnar
Barnakórar í kirkjunni.
Á undanfömum árum hefur öí>m hvom skotib upp barnakómm vió
kirkjur hér á landi. Þó aó skólakórar hafi ná& gó&ri fótfestu, hefur þa& því
mibur ekki verió svo í kirkjunni.
Stofnun, rekstur og stjórnun bamakórs er e.tv. ab mörgu leyti erfibasta
verkefni sem tónlistarfólk tekur sér íyrir hendur, en freistar eigi ab síbur.
Á organistanámskeibinu í Skálholti í haust verbur byrjab ab kynna nýtt
kirkjulegt efni ætlab barnakómm. Islenskir kórstjórar meb reynslu munu
mibla af henni og frá Danmörku kemur John Hojby sömu erinda, en hann
hefur haldib mörg alþjóbleg námskeib og er höfundur (kennslu)bóka í
greininni, sem seldar eru bábum megin Atlantshafs.
Síbast en ekki síst er tækifæri til ab tala saman um þetta verkefni og
skiptast á hugmyndum og hvernig þær megi framkvæma. I þeim tilgangi
verbur haldinn fundur í lok námskeibsins sunnudaginn 3. sept kl. 10.30. Á
hann þyrftu ab koma allir þeir sem málib varbar.
Ekki styttir þab líf barnakórs ef tilvist hans er áhugamál kirkjustjórnar á
hverjum stab auk yfirstjórnar kirkjunnar sjálfrar og organistafélagsins.
Fulltrúar þessara hópa eru því bobabir á fundinn. Eins og ábur er
námskeibinu líka þörf á kirkjukórssöngvurum sem geta verib alla vikuna og
hjálpab til ab mynda kór.
Nytsamleg atribi sem þurfa ab vera í umræbunni eru td.:
1. Hlutverk barnakórs í kirkjunni.
2. Stabir fyrir hann í gubsþjónustum og messunni.
3. Verkaskipting bamakórs og kirkjukórs.
4. Samvinna barnakórs og kirkjukórs.
5. Starfskjör kórstjóra.
6. Abstobarfólk kórstjóra.
7. Samvinna kórstjóra og organista þegar þannig stendur á.
Ýmislegt fleira mætti upp telja svo ærib er um ab hugsa ábur en
bamakórinn kemst á flot og einnig þar á eftir. En ekki abeins fyrir
jamakórstjórann sjálfan, heldur einnig íýrir safnabarstjórnir sem íysir ab sjá
barnakór dafna vib kirkjuna sína. Ekki verbur komist hjá auknum útgjöldum
og fyrirhöfn, sliti á hösi og húsgögnum og alls kyns amstri og óhöppum vib ab
fá tugi bama tvisvar og þrisvar í viku i kirkjuna auk ferbalaga sem eru
naubsynlegur þáttur en verba heldur ekki til af sjálfu sér.
Ef öll þessi verkefni bæbi númerub og ónúmerub og önnur sem gleymst
hafa ættu ab hvíla á einum manni, sem jafnframt æfir og stjómar og leikur
undir hjá öbrum kór og kemur fram sem einleikari þess á milli, þá þarf ekki
ab spyrja ab endalokum bamakórs í þjóbfélagi, þar sem menn þurfa ab vinna
eitt og hálft starf og tvö ef þeir em ab byggja. Ef sóknarnefnd ákvebur ab
reynt skuli ab stofna barnakór vib kirkju, ætti hún því ab velja fulltrúa sem
yrbi í tengslum vib organistann eba þann sem tekur ab sér starfib. Stubningur
hans eba annars abstobarmanns er ómissandi. Þótt allt þab sem upp hefur
verib talib séu hlutir sem hyggja þarf ab ábur en byrjab er ab æfa bamakórinn,
þá er listinn ekki tæmdur enn.
Mönnum ber saman um ab 9-11 ára böm megi ekki æfa lengur en 45-
50 mínútur í einu. Hver mínúta er því afar dýrmæt og athygli sem tekist
hefur ab ná má ekki glata aftur. Barnakórsæfing á þess vegna ab vera meb
sama lagi og leikfimitími af gamla skólanum þar sem eitt tekur vib af öbru án
93