Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 123

Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 123
Nefndin hefur þegar haldið fimmtán fundi, þar af hafa tveir verið með dr. Birni Björnssyni vegna könnunar á trúarlifi íslendinga. Þá hefur nefndin stuðlað að umræðum um safnaðaruppbyggingu á ýmsum vettvangi. (A) Hún tók þátt i undirbúningi og framkvæmd Héraðsfundar Kjalarnesprófastsdæmis haustið 1988 þar sem tveir nefndar- menn fluttu erindi um safnaðaðuppbyggingu. Héraðsfundurinn samþykkti ályktun þess efnis að safnaðaruppbyggingu skyldi gert hátt undir höfði i starfsemi héraðsnefndar á næstunni. (B) Þá hélt nefndin hugflæðiráðstefnu i Skálholti i samvinnu við Fræðsludeild kirkjunnar 30. april til 1. mai 1989. Var boðið þangað fólki viðs vegar að úr kirkjulegu starfi og þótti vel til takast ekki sist fyrir nefndarmenn sem áttu góð skoðanaskipti við þátttakendur og gátu fengið gagnrýna umræðu um hugmyndir sinar. (C) Tveir nefndarmenn tóku þátt í fundi með sóknarnefnd Háteigssóknar 3. mai s.l. vegna byggingar nýs safnaðar- heimilis. Gafst þar einnig tækifæri til þess að láta reyna á hugmyndir um safnaðaruppbyggingu. (D) Loks áttu nefndarmenn stóran hlut að undirbúningi Prestastefnu 1989 þar sem annað aðalmálið var safnaðarupp- bygging og tveir þeirra fluttu þar erindi. Prestastefnan afgreiddi ályktun um safnaðaruppbyggingu sem teljast verður stefnumarkandi fyrir starf kirkjunnar næsta áratuginn. Þróun málsins hefur orðið sú að nefndin hefur ekki talið ástæðu til að fylgja samþykkt Kirkjuþings 1988 út i æsar. Þær jákvæðu viðtökur sem málið fékk á Prestastefnu sýna svo ekki verður um villst að þörf er á miklu umfangsmeiri vinnu en þriggja manna nefnd fólks i fullu starfi getur innt af hendi. í samráði við biskup hefur nefndin þvi samið þá ályktunartillögu sem hér er lögð fram. Henni fylgja fylgiskjöl sem ættu að varpa ljósi á starf nefndarinnar og þróun málsins almennt. í skýrslu sem formaður nefndarinnar gaf Prestastefnu árið 1988 segir m.a.: "Það er deginum ljósara að starfshættir kirkjunnar þurfa endur- skoðunar og endurnýjunar við öðru hverju. Margt bendir til að slik endurskoðun sé brýn nú þegar. Tillagan [um safnaðaruppbyggingu, flutt á Kirkjuþingi 1987] miðar að slikri skipulagðri endurnýjun þar sem til grundvallar liggur: a) auðfræðilea skilareinina þess markmiðs sem stefnt skal að, b) starfsáætlun þar sem tekið er tillit til ólikra tegunda safnaða hér á landi og c) úttekt á ástandinu eins og það er. Hér beinist athyglin að innri uppbyggingu safnaðanna. Tillagan miðast við það skipulag sem nú er á kirkjunni. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á því eða lagabreytingum þar að lútandi. Það kemur i ljós hversu miklar breytingar þarf að gera á starfsmannahaldi, einkum kemur til greina þörf fyrir sérhæft starfslið á vegum safnaðanna og jafnvel einnig á vegum prófasts- dæmanna. Skipulagsbreytingar eru ekki meginviðfangsefnið heldur 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.