Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 90

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 90
af þeirri sálmavinnu sem sifellt verður að eiga sér stað innan kirkjunnar. g) í ofangreindri könnun meðal presta og organista komu fram óskir um að fjölga æskulýðssálmum i sálmabókinni. Kirkjuþing 1988 samþykkti einnig tillögu sama efnis. Nefndin hefur tekið tillit til þessara óska. Hún bendir á að markvisst starf hefur ekki verið unnið hér á þessu sviði hin siðari ár og þarf að bæta úr þvi hið fyrsta. Þá er það álit nefndarinnar að fjölgun æskulýðssálma i sálmabók komi aldrei i stað sérstakrar útgáfu æskulýðssöngva til notkunar með börnum og unglingum. 4. Það er von nefndarinnar að þeir sálmar sem birtast i þessu hefti efli almennan söng í íslensku kirkjunni og verði starfi kirkjunnar til blessunar. Nokkrir sálmanna hafa áður verið notaðir og reynst vel en flestir hafa ekki áður birst í sálmabók. Þá eru hér prentaðir sálmar úr Sb. 1972 með nýjum lögum. Nefndinni bárust fjölmargar ábendingar um sálma sem hér er þakkað fyrir. Margir þeirra eru hér i heftinu en aðrir eru enn i athugun. Allar ábendingar og sálmar sem nefndinni hafa borist geymast að sjálfsögðu i gögnum nefndarinnar. Aftast i sálmaheftinu eru leiðbeiningar um val á sálmum fyrir hvern helgidag af árinu svo og ábendingar um sálma sem fjalla um ákveðin efni. Sálmsöngsbók (kóralhefti) verður gefið út samhliða sálmaheftinu. 5. Stöðugt f jölgar þeim sem taka þátt i þeirri umræðu sem hófst með samþykkt Kirkjuþings á sama tima. það má m.a. merkja af ráðstefnum nefndarinnar á Löngumýri og i Skálholti og námsstefnu á vegum Háskóla íslands um Sálmafræði. Áhugi kirkjunnar manna um land allt og skilningur á nauðsyn þess að stöðugt sé unnið að sálmamálum innan hennar er einnig fyrir hendi og mjög vaxandi. Nefndin litur svo á að stöðugt þurfi að vera til aðili eða miðstöð innan kirkjunnar sem hvetur til starfa, safnar nýju efni saman og sendir út til reynslu i söfnuðina. í lifandi kirkju verða sifellt til nýir sálmar, jafnt lög sem ljóð, eins og lika þörfin fyrir þá. F.h. sálmabókarnefndar Jón Helgi Þórarinsson Biskup íslands lagði fram eftirfarandi fylgiskjal: Ellefta september 1989 kom séra Sigurjón Guðjónsson, fyrrverandi prófastur, Saurbæ, Hvalfjarðarströnd til min og afhenti embættinu bankabók. Var þar komin gjöf, sem Hilmer Wentz, prestur i Málmey og siðar prófastur i Hör á Norður-Skáni hafði arfleitt íslendinga að í þeim tilgangi að gefa út sálmasafn og kannanir séra Sigurjóns á sálmum i islenskum sálmabókum. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.