Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 17

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 17
Kirkjuþing vísaði málinu til frekari umfjöllunar Kirkjuráðs, sem fól fræðslustjóra sem formanni nefndarinnar að kalla hana saman og eru tillögur nefndarinnar lagðar fram sem sérstakt þingskjal: 4. mál. Um Safnaðaruppbyqqinqu: Kirkjuþing 1987 beindi þeim tilmælum til biskups og Kirkjuráðs, að skipuð yrði þriggja manna nefnd til að gera áætlun um safnaðaruppbyggingu og eflingu kirkjulegs starfs. Nefndin er þannig skipuð: dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur og kirkjuþingsmaður, Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni og séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur. Nefndin hélt marga fundi og i framhaldi þeirra og að tillögum nefndarinnar flutti Kirkjuráð tillögu á síðasta Kirkjuþingi um frekari mótun ákveðinnar stefnu í eflingu safnaðarstarfsins og var dr. Gunnar framsögumaður og kynnti tillögur nefndarinnar. Kirkjuþing 1988 lagði til, að þessi nefnd, sem hafði verið skipuð i framhaldi af 7. máli Kirkjuþingis 1987 starfi áfram. í framhaldi af skýrslu nefndarinnar, sem hér fylgir, fór Kirkjuráð þess á leit, að nefndin fundaði með fræðslustjóra og sem fyrst verði hrint i framkvæmd þeim drögum að safnaðaruppbyggingu, sem koma fram í nefndaráliti allsherjarnefndar um þetta mál. En til hennar var málinu visað eftir umræður á þinginu. í framhaldi af umfjöllun Kirkjuþings var safnaðaruppbygging annað aðalmál Prestastefnunnar s.l. sumar og hlaut ákveðnar undirtektir þar. Og samþykkti Prestastefnan svohljóðandi ályktun: Ályktun Prestastefnu 1989 Prestastefnan beinir þeirri áskorun til biskups að hann beiti sér fyrir þvi að safnaðaruppbygging verði meginverkefni islensku þjóðkirkjunnar næsta áratuginn og yfirskrift alls starfs hennar. Prestastefnan vekur athygli á því að safnaðaruppbygging snertir alla þætti kirkjulegs starfs. Söfnuðurinn er grunneining kirkjunnar. Markviss boðun fagnaðarerindis miðar að þátttöku einstaklingsins i lifi og starfi safnaðarins. Kirkjan þarfnast stöðugrar endurnýjunar. Prestastefnan leggur til að sem flestir þættir kirkjulegs starfs verði endurskoðaðir í ljósi safnaðaruppbyggingar. Bendir hún þar á helgihald safnaðarins,, liknarþjónustu, fræðslumál, samstarf við aðrar kirkjudeildir, byggingu nýrra kirkna og safnaðarheimila og nýtingu þeirra. Prestastefnan telur brýnt að efla menntun og þjálfun starfsfólks safnaðanna og komið verði á ráðgjöf i safnaðaruppbyggingu. Prestastefnan bendir á samþykkt Kirkjuþings 1986, að efling kirkjulegs starfs skuli vera meginmarkmið hátíðahalds vegna þúsund ára afmælis kristnitökunnar árið 2000. Sömuleiðis vísar Prestastefnan til ályktunar Alþingis vorið 1986 um að kristnitökuafmælisins skuli minnst af hálfu Alþingis. Prestastefnan telur að safnaðaruppbygging sé verðugt viðfangsefni næsta áratugar sem aðdraganda hátíðarhaldanna árið 2000. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.