Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 32

Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 32
að lútandi. Slík vinnubrögð hljóta að teljast óviðunandi i svo veigamiklu atriði sem þar er um að ræða - og fleiri mætti nefna. Skref i rétta átt hefði verið að leggja slika reglugerð fram nú þegar, i það minnsta frumdrög, svo að sýnilegt væri hvert stefnt væri i þessu máli. Um huqmyndafræði oq kirkiuskilnina frumvarpsins. Ekki er gengið út frá söfnuðinum sem mikilvægustu einingu hinnar kirkjulegu heildar þótt svo sé sagt i greinargerð með frumvarpinu. Að lútherskum skilningi er þó ekki um að villast að söfnuðurinn, prestakallið, er sú eining sem tekið skal mið af i einu og öllu þegar fjallað er um skipulag kirkjunnar (sbr. Ágsborgarjátninguna). Skortur á safnaðarguðfræðilegum meginforsendum i frumvarpinu er áberandi að þessu leyti. Það sem styður grunsemdir um að ekki skuli gengið út frá söfnuðinum sem meginforsendu i hinu kirkjulega skipulagi er sú áhersla sem lögð er á aukna yfirbyggingu kirkjunnar með auknum umsvifum biskupa. Um vanda safnaðarstarfsins er lítið fjallað. Um breytingar á mörkum prófastsdæma, prestakalla og sókna er það einfaldlega að segja að þar má gera nauðsynlegar breytingar (á lögum ef með þarf) eftir þvi sem nauðsynlegt er hverju sinni. Þar þarf enga allsher jarbreytingu eftir þvi sem best verður séð. Þar að auki hlýtur það að vera sjálfsögð krafa allra sem hlut eiga að máli að slikar hugmyndir komi frá heimamönnum. Það er skammsýni að ætla að heimamenn vilji eitthvað annað en það sem þeim og hinni kirkjulegu heild er fyrir bestu. Viðhorf sem mótast af vantrausti á leiðandi mönnum innan sóknanna ættu að heyra sögunni til. Verkefni vigslubiskupa skulu skv. frumvarpinu vera ákaflega hefðbundin, sbr. 40. grein: tilsjón með kristnihaldi (sem biskup hefur nú og prófastar auk sóknarpresta), vígsla kirkna (sem nú er i höndum biskups, vigslubiskupa og prófasta), vigsla presta (nú i höndum biskups og vigslubiskupa), vísitering kirkna (nú i höndum biskups og prófasta) og loks að vera biskupi til ráðuneyt- is. Ekki eru færð nein rök i greinargerð um forsendur fyrir breytingum á eðli vigslubiskupsembættisins en augljóst er að stefnt er að þrem biskupum enda hefur það margoft komið fram að litið er á frumvarpið að þessu leyti sem timabundna málamiðlun. Slik rök eru heldur ekki i starfsmannafrumvarpinu sem lagt var fram á Alþingi, á 108. löggjafarþingi 1985-86 (sjá þingskjal 776). Þar eru færð rök fyrir fjölgun biskupa (í 20. hefti Alþing- istiðinda á bls. 3167 og 3168). Rökin eru tvenns konar: 1. Söguleg rök (14 línur) og hljóta þau rök að flokkast undir tilfinningasamt hjal. Síðari rökin byggjast á auknum umsvifum kirkjunnar og þvi haldið fram að fjölgun biskupa sé nauðsynleg vegna skipulagningar, umsjónar og uppörvunar. Þá er bent á aukin erlend samskipti sem rök fyrir fjölgun biskupa. Siðari rökin eru alls 11 linur i Alþingistiðindum. Engan þarf að undra að alþingismenn hafi ekki fallið fyrir slíkri röksemdafærslu! Þau rök sem þyrfti að færa fyrir breytingu af þessu tagi þurfa i það minnsta að snerta þessi atriði: 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.